Fasteignaleitin
Skráð 22. júlí 2025
Deila eign
Deila

Skúlagata 40

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
82.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
803.140 kr./m2
Fasteignamat
66.000.000 kr.
Brunabótamat
42.600.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1990
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
60 ára og eldri
Fasteignanúmer
2003502
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Góðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð á 6. hæð (íbúð 605) í góðu lyftuhúsi auk bílastæði í bílakjallara við Skúlagötu 40 í húsi fyrir 60 ára og eldri (kaupandi þarf að vera í Félagi eldriborgara). Eignin er laus við kaupsamning. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls  82,8fm. og þar af er 15fm. stæði í bílakjallara.

Nánar um eignina:

Forstofa með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. 
Stofa rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt er út á góðar svalir. 
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu, helluborð, vifta og parket á gólfi. 
Svefnherbergi með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Baðherbergi með innangengnum sturtuklefa þar sem er gott aðgengi, snyrtileg innrétting og dúkur á gólfi.
Þvottahús/geymsla er innan íbúðar, skolvaskur, hillur, skápur og dúkur á gólfi. 
Bílastæði í bílakjallara fylgir eigninni, þvottaaðstaða fyrir bíla. 

Sameignin hefur verið mikið endurnýjuð og vel við haldið. Nýlega var skipt um gler í sameigninni og settir upp nýir dyrasímar.

Öll aðstaða í húsinu er til fyrirmyndar. Í bílageymslunni er sér bílastæði og er þar aðgengi sameiginlegri þvottaaðstöðu fyrir bílinn. Stór sameiginlegur samkomusalur er í húsinu sem íbúar geta fengið til afnota gegn vægu gjaldi. Á jarðhæðinni er sameiginleg aðstaða með heitum potti, saunubaði og sturtu sem íbúar hafa aðgang að. Félagsheimili Reykjavíkurborgar að Lindargötu 59, er í um fimm mínútna fjarlægð, en þar hefur verið hægt að fá heitan mat í hádeginu og ýmsa aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1990
15 m2
Fasteignanúmer
2003502
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
54
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hverfisgata 108
Skoða eignina Hverfisgata 108
Hverfisgata 108
101 Reykjavík
73.8 m2
Fjölbýlishús
312
907 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Barónsstígur 23
Barónsstígur 23
101 Reykjavík
82.9 m2
Fjölbýlishús
312
783 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Nýlendugata 20
Opið hús:06. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Nýlendugata 20
Nýlendugata 20
101 Reykjavík
77.6 m2
Fjölbýlishús
312
836 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Óðinsgata 6
Skoða eignina Óðinsgata 6
Óðinsgata 6
101 Reykjavík
63.2 m2
Fjölbýlishús
312
1027 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin