Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2024
Deila eign
Deila

Mávahlíð 25

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
155.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
111.900.000 kr.
Fermetraverð
721.005 kr./m2
Fasteignamat
96.800.000 kr.
Brunabótamat
66.450.000 kr.
Byggt 1948
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2030743
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan Fasteignasala kynnir: Mávahlíð 25. Falleg og vel skipulögð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi við Mávahlíð 25. Eignin sem er skráð samkvæmt þjóðskrá 155,2 fm skiptist í 136,1 fm íbúðarrými og 19,1 fm geymslu í kjallara. Því til viðbótar er nýlegur geymsluskúr í jafnri eigu 2. og 3. hæðar hússins. Íbúðarrýmið skiptist í miðrými, stofu/borðstofu, eldhús, 4 svefnherbergi og baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara þar sem hver íbúð er með sitt stæði fyrir þvottavél og þurrkara.

Sér bílastæði er við vinstri hlið hússins.

Nánari lýsing: 

Miðrými: Komið er inn í flísalagt miðrými þar sem gengið er til annara rýma eignarinnar. 
Gangur: Flísalagður og frá ganginum er gengið til baðherbergis og svefnherbergis. Einnig er útgengt frá ganginum á svalir á austurhlið hússins. 
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 4 öll rúmgóð og parketlögð.  
Stofa/borðstofa: Opið er á milli stofunnar og borðstofunnar sem eru báðar parketlagðar. Hálfopið er frá stofunum inn í eldhús.  
Eldhús: Flísalagt með snyrtilegri grárri og hvítri L-laga innréttingu. Opið er frá eldhúsinu yfir í stofuna og borðstofuna. Gólfhiti er í eldhúsinu. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með snyrtilegri hvítri innréttingu, upphengdu salerni og baðkari með sturtu. Gólfhiti er í baðherberginu. 

Notkunarrétturinn á garðurinn einskorðast við 2 og 3 hæð hússins. 

Góð staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins

Nánari upplýsingar veitir Gunnar S. Jónsson , í síma 8995856, tölvupóstur gunnar@betristofan.is.
Jason Kristinn Ólafsson í síma 775-1515, tölvupóstur jason@betristofan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/07/201435.350.000 kr.38.200.000 kr.155.2 m2246.134 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skipholt 1 - 505
Skoða eignina Skipholt 1 - 505
Skipholt 1 - 505
105 Reykjavík
98.7 m2
Fjölbýlishús
312
1245 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1 íb 408
Skipholt 1 íb 408
105 Reykjavík
100.7 m2
Fjölbýlishús
413
1062 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Bólstaðarhlíð 5
Bílskúr
Bólstaðarhlíð 5
105 Reykjavík
145.3 m2
Hæð
614
791 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Silfurteigur 3
Bílskúr
Skoða eignina Silfurteigur 3
Silfurteigur 3
105 Reykjavík
148.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
807 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin