Fasteignaleitin
Skráð 17. des. 2024
Deila eign
Deila

Efstaleiti 11

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
135.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
960.089 kr./m2
Fasteignamat
98.300.000 kr.
Brunabótamat
81.170.000 kr.
Mynd af Sigurður Gunnlaugsson
Sigurður Gunnlaugsson
Fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2368849
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
síðan húsið var byggt
Raflagnir
síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
síðan húsið var byggt
Þak
síðan húsið var byggt
Svalir
suður
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir sem starfsmanni TORGS var bent á
Fasteignasalan TORG kynnir: Glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð á þessum eftirsótta stað Efstaleiti 11 Reykjavík. Eigninni fylgir BÍLSkÚR og TVÖ BÍLASTÆÐI í lokaðri bílageymslu. Vandaðar innréttingar með steinklæddum borðum, glæsilegt fiskibeinaparket á gólfum, þvottaherbergi innan íbúðar, gólfsíðir gluggar og stórkostlegt útsýni til allra átta. Eignin er skráð skv FMR alls 135,3fm og þar af er geymsla skráð 11,2fm, og bílskúr 29,7fm. Íbúðin sjálf er því 94,4fm. Einungis tvær íbúðir á hæðinni og engin íbúð liggur að eigninni nema frá hæðinni að neðan. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali gsm 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is

Sækja söluyfirlit hér

Nánari lýsing: Forstofa: Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi og  fjórföldum fataskáp sem nær uppí loft.
Eldhús: Eldhúsið er glæsilegt og vel útbúið með vandaðri innréttingu frá Nobilia sem er sérhönnuð inn í íbúðina með miklu skápaplássi og vönduðum hreinlætistækjum, stór eyja klædd stein á borði og með stækkuðu spanhelluborði frá Bora pure með innfelldum gufugleypi. Ísskápur og uppþvottavél eru innfeld og fylgja með.
Stofa: Stofan er samliggjandi eldhúsi, björt og opin. Fallegt fiskibeinaparket er á gólfi, stórir gólfsíðir gluggar á tvo vegu hleypa góðri birtu inn og útgengt er á rúmgóðar suðursvalir með gler handriði og stórkostlegu útsýni.
Svefnherbergi: herbergin eru tvö bæði með parketi á gólfi og í hjónaherbergi eru mjög rúmgóðir fataskápar sem ná uppí loft.
Baðherbergi: á baðherberginu eru flísar á gólfi og veggjum að hluta, falleg innrétting með stein á borði og sturta með glerskilrúmi. Salerni er upphengt og handklæðaofn er á baðherberginu.
Þvottaherbergi: innan íbúðar er gott þvottaherbergi með flísum á gólfi, innréttingu með vaski og opnanlegur gluggi er á þvottaherberginu.
Bílskúr og bílastæði: í sameign (bílakjallara) er bílskúr sem fylgir eigninni, góð innrétting með vaski og fallegar flísar eru á gólfi, 3ja fasa rafmagn og hleðslustöð á sér mæli. Fyrir framan bílskúr og við hlið eru tvö stæði með góðu aðgengi sem fylgja einnig eigninni.
Sameign: í sameign er sérgeymsla sem fylgir eigninni, skráð 11,2fm og einnig tvær sameiginlegar hjóla og vagnageymslur og gengið er inn í aðra þeirra beint frá jarðhæð.

Niðurlag: Þetta er virkilega falleg og vönduð eign á efstu hæð með stórkostlegu útsýni. Eigninni fylgir bílskúr og tvö stæði í lokaðri bílageymslu. Lóðin og allt umhverfi er einstaklega vel frágengið með leiktækjum, göngustígum og góðri opinni hjólageymslu. Frábær þjónusta í næsta nágrenni og stutt í skóla og leikskóla.  Sjón er sögu ríkari.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali gsm 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/12/202054.250.000 kr.77.700.000 kr.105.6 m2735.795 kr.
10/09/202026.150.000 kr.126.400.000 kr.211.7 m2597.071 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2368849
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B6
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.110.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
29.7 m2
Fasteignanúmer
2368849
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
45
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2368849
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
0
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.110.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lautarvegur 26B
3D Sýn
Skoða eignina Lautarvegur 26B
Lautarvegur 26B
103 Reykjavík
106.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
1268 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Lautarvegur 12 0201
Bílskúr
Lautarvegur 12 0201
103 Reykjavík
172.2 m2
Hæð
423
723 þ.kr./m2
124.500.000 kr.
Skoða eignina Skaftahlíð 34
Bílskúr
Skoða eignina Skaftahlíð 34
Skaftahlíð 34
105 Reykjavík
148.3 m2
Fjölbýlishús
513
808 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarfótur 19, ib 419
Bílskúr
Bílastæði
Opið hús:27. des. kl 12:00-12:30
Hlíðarfótur 19, ib 419
102 Reykjavík
157 m2
Fjölbýlishús
413
859 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin