Fasteignaleitin
Skráð 1. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hestur 0

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
161.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.800.000 kr.
Fermetraverð
741.796 kr./m2
Fasteignamat
85.500.000 kr.
Brunabótamat
86.650.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Geymsla 31m2
Sérinng.
Fasteignanúmer
2344222
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur með pott
Upphitun
Hitaveita / gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallegt, íburðamikið og nýlegt sumar/heilsárshús í Kiðjaberginu í landi Hests. Um er að ræða 161,5 fm.

** 20 min akstur frá Selfossi
** Hitaveita
** Gólfhiti
** Heitur og kaldur pottur, sjálfvirk áfylling og tæming
** Stór pallur, 140fm2
** Eignin er við einn glæsilegasta golfvöll landsins https://www.gkb.is/

Sjá myndband með staðsetningu

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Eignin er skráð samkv. Þjóðskrá íslands 161,5m2. Lóðin er 8160,0m2 eignaland. Fyrirhugað fasteignamat árið 2024 er 73.250.000,-
Eignin er glæsileg og ekkert til sparað.
Húsið skiptist í anddyri, stórt alrými, eldhús og stofurými, þrjú góð herbergi ásamt 2 baðherbergjum.

Forstofa er með fataskáp
Eldhús og stofa mynda eitt opið rými með góðri lofthæð og fallegri, náttúrulegri birtu
Eldhús er með fallegri svartri innréttingu tveimur bakarofnum (annar er örbylgjuofn líka) í vinnuhæð, stórt helluborð, vínkælir og 2faldur ísskápur 
Stofan er rúmgóð með flísaparketi á gólfi og útgengt á stóran pall. Kamína er í opna rýminu
Svefnherbergin eru þrjú, öll rúmgóð, eitt þeirra með sér baðherbergi.
Baðherbergin eru flísalögð, með sturtuklefa, innréttingu með vaskborði, salerni og baklýstum stórum speglum. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu á stærra baðherberginu en útgengt er út á pallinn þaðan líka.
Tæki í eldhúsi eru frá Miele og Liebherr
Bílskúrinn er með 3fasa rafmagni, rafmagnsopnun á hurð og rennandi vatn.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
31 m2
Fasteignanúmer
2344222
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kiðjaberg 66
3D Sýn
Skoða eignina Kiðjaberg 66
Kiðjaberg 66
805 Selfoss
123.4 m2
Sumarhús
423
940 þ.kr./m2
116.000.000 kr.
Skoða eignina Suðurbakki 3
Skoða eignina Suðurbakki 3
Suðurbakki 3
805 Selfoss
144.2 m2
Sumarhús
413
832 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Hallkelshólar lóð 119
Hallkelshólar lóð 119
805 Selfoss
155.3 m2
Sumarhús
524
773 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Birkibyggð 6
Skoða eignina Birkibyggð 6
Birkibyggð 6
846 Flúðir
139.9 m2
Sumarhús
423
879 þ.kr./m2
123.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin