Fasteignaleitin
Opið hús:06. sept. kl 13:00-13:30
Skráð 2. sept. 2025
Deila eign
Deila

Naustabryggja 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
116.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
92.500.000 kr.
Fermetraverð
791.952 kr./m2
Fasteignamat
83.800.000 kr.
Brunabótamat
73.710.000 kr.
EA
Elín Alfreðsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2355002
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Svalir
já þaksvalir
Lóð
1,0
Upphitun
hitaveita sameiginlegur hitii
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þak á húsinu lak meðfram túðu sem ÞG verk er búið að laga.
Valhöll fasteignasala kynnir nýlega og glæsilega 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð (efstu hæð) í nýlegu lyftuhúsi við Naustabryggju 17, ÞAKSVALIR OG TVÖ BAÐHERBERGI, HÁTT TIL LOFTS OG SÉR ÞVOTTAHÚS INNAF ELDHÚSI.   Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, hjónaherbergi og annað baðherbergi eru á neðri hæð, tvö svefnherbergi og baðherbergi eru á efri hæð. Bílastæði fylgir í bílakjallara. 
BÓKIÐ SKOÐUN: Elín Alfreðsdóttir lgf í síma 8993090 eða elina@valholl.is
Eignin er í heildina skráð 116,8 og þar af er 9,5 fm geymsla. Þaksvalir eru um 17 fm sem snúa í suðvestur.

Íbúðin er að hluta til á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í forstofu / gang, þvottahús, hjónaherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús í björtu alrými og þaksvalir. Efri hæðin skiptist í tvo svefnherbergi og annað með baðherbergi innaf. Sérgeymsla er í kjallara og vel staðsett stæði í bílakjallara, með möguleika á rafhleðslu fyrir rafmagnsbíl.

Húsið var byggt af ÞG Verk árið 2017 og er því um nýlega eign að ræða. Íbúðin lítur vel út með mikilli lofthæð í stofu, eldhúsi og holi. Húsið er klætt að utan með vönduðum ál- klæðingum sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Innréttingar frá GKS innréttingum. Harðparket og flísar á gólfum. Þetta er glæsileg íbúð sem vert er að skoða. Hún er mun betri en á myndum að mati fasteignasala.

Mikil uppbygging á sér stað í hverfinu og á nærliggjandi hverfum eins og má sjá rammaskipulagi um Elliðaárvog og Ártúnshöfða. Áherslur verða lagðar á blandaða byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis með fjölbreyttum grænum svæðum inn á milli. Sjá nánar : https://skipulag.reykjavik.is/hofdinn/wp-content/uploads/2021/03/Hofdinn-nyr-borgarhluti-i-motun.pdf

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa / gangur: með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Þvottahús: staðsett innaf eldhúsi flísar á gólfi.
Svefnherbergi/ hjónaherbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Stofa: í rúmgóðu alrými með mikilli lofthæð, harðparketi á gólfi, glæsilegir stórir gluggar og útgengi á þaksvalir sem snúa í suð-vestur.
Eldhús: með ljósri innréttingu með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp, góðu borðplássi og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: með innréttingu og gólfsturtu, handklæðaofn og flísum á gólfi.
Efri hæð:
Svefnherbergi með glugga og þakglugga, harðparket á gólfi og innaf herberginu er baðherbergi með sturtu og flísum á gólfi.
Minna svefnherbergið er með harðparketi á gólfi og þakglugga.

Bílastæði: sérbílastæði í bílageymslu merkt 401. Vel staðsett í bílakjallara, rétt hjá inngangi í stigagang og lyftu. 
Geymsla: 11,9 fm sérgeymsla í kjallara.
Hjóla - og vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.
Hússjóður:  kr. 28.709.-

Nánari upplýsingar veitir: Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8993090 eða elina@valholl.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/09/201731.400.000 kr.51.900.000 kr.116.8 m2444.349 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2016
Fasteignanúmer
2355002
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
23
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.460.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Elliðabraut 18
Bílastæði
Skoða eignina Elliðabraut 18
Elliðabraut 18
110 Reykjavík
113.1 m2
Fjölbýlishús
413
857 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
101.8 m2
Fjölbýlishús
41
883 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
101.4 m2
Fjölbýlishús
413
916 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Selásbraut 98
Skoða eignina Selásbraut 98
Selásbraut 98
110 Reykjavík
102.5 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin