Fasteignaleitin
Opið hús:26. ágúst kl 16:30-17:00
Skráð 22. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Dalsgerði 5

RaðhúsNorðurland/Akureyri-600
126.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.500.000 kr.
Fermetraverð
588.003 kr./m2
Fasteignamat
69.300.000 kr.
Brunabótamat
65.550.000 kr.
Mynd af Friðrik Einar Sigþórsson
Friðrik Einar Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2145590
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Búið er að endurnýja glugga í stórum hluta af eigninni.
Þak
Ekki vitað
Svalir
Timburpallur með skjólveggjum.
Upphitun
Gólfhiti neðri hæðar og á baðherbergi efri hæðar.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mjög skemmtileg og talsvert endurnýjuð  5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á vinsælum stað í Lundahverfi - stærð 126,7 m². 

Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, stofu, eldhús, hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa er með flísum á gólfi fallegum gluggum við útidyrahurð.
Gestasalerni er innaf forstofu með flísaþyljum.. 
Stofan er með flísum á gólfi og þaðan er gengið út á timbur verönd og lóð til suðurs. 
Eldshús með fallegri eikar innréttingu með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi.
Þvottahúsið er með ljósri innréttingu og flísum á gólfi með plássi fyrir þvottavél og þurrkara, opnanlegur gluggi.
Geymslan er innaf þvottahúsi með ljósum skápum og flísum á gólfi opnanlegur gluggi.
Efri hæð:
Holið er með parketi á gólfi, búið er að setja hurð og gler þar sem auðvelt er að taka.
Svefnherbergi með parketi á gólfi, fataherbergi. Þaðan er einnig gengið út á steyptar suður svalir.
Svefnherbergi rúmgott með parketi á gólfi og góðum ljósum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggjum, ljósri innrétting, baðkar og sturta, upphengt salerni. Hiti í gólfi. Opnanlegur gluggi. 

Annað:
- Flísar á allri neðri hæðinni með hita í gólfi.  Einnig hiti í gólfi á baðherbergi efri hæðar.  
- Búið er að endurnýja rafmagnstöflu og tengla, dregið í nýtt að hluta.
- Skipt hefur verið um glugga að stórum hluta í eigninni, einnig svalahurðir og útidyrahurðir.
- Hitaþráður í þakrennum.
- Ljósleiðari
- Mjög góð staðsetning, stutt er KA svæðið, leik- og grunnskóla sem og ýmsa aðra þjónustu. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/202140.400.000 kr.49.900.000 kr.126.7 m2393.843 kr.
20/06/201220.800.000 kr.25.900.000 kr.126.7 m2204.419 kr.
27/09/200717.280.000 kr.19.500.000 kr.126.7 m2153.906 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórunnarstræti 103 - 201
Þórunnarstræti 103 - 201
600 Akureyri
144.4 m2
Fjölbýlishús
513
502 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Halldóruhagi 10
600 Akureyri
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
759 þ.kr./m2
71.000.000 kr.
Skoða eignina Dalsgerði 5g
Skoða eignina Dalsgerði 5g
Dalsgerði 5g
600 Akureyri
126.7 m2
Raðhús
514
583 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Kristjánshagi 1
Skoða eignina Kristjánshagi 1
Kristjánshagi 1
600 Akureyri
105.5 m2
Fjölbýlishús
41
716 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin