Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Bólstaðarhlíð 28

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
153.5 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
813.681 kr./m2
Fasteignamat
95.800.000 kr.
Brunabótamat
63.800.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2013575
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Endurnýjað 2024
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Bólstaðarhlíð 28 Reykjavík

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir virkilega glæsilega og vel staðsetta 5-6 herbergja sérhæð með sérinngangi ásamt aukarými/útleigueiningu mér sér baðherbergi í kjallara (samtals 3-4 svefnherbergi og herbergi í kjallara) í rólegri og barnvænni götu við Bólastaðarhlíð í Reykjavík. Heildareignin er alls 153,5 fermetrar að stærð og þar af 36,8 fermetra bílskúr. 

Hæðin og húsið hefur fengið mikið viðhald á undanförnum árum. Hæðin var endurnýjuð að mestu leyti fyrir u.þ.b. 3 árum síðan. M.a. var eldhúsið fært inn í alrými og endurnýjað á afar smekklegan máta. Þá var skipt um og sett vandað parket á alla hæðina og rafmagn endurnýjað (dregið í og skipt um rafmagnstöflu). Baðherbergið var endurnýjað fyrir u.þ.b. 6-7 árum síðan.  Verið er að hefja framkvæmdir í sumar á gluggum og glerjum sem er komið á tíma ásamt endurnýjun á þakefni. Hlutur þessarar hæðar í framangreindum framkvæmdum verður greiddur af seljanda. Þá voru dren- og skólplagnir voru endurnýjaðar fyrir 2-3 árum síðan.

Hæðin er vel skipulögð með stórum alrýmum og rúmgóðum svefnherbergjum. Í dag eru þrjú svefnherbergi á hæðinni en auðvelt er að skipta einu stóru svefnherbergi í tvö barnaherbergi (eins og teikningar upphaflega gera ráð fyrir) og vera með fjögur svefnherbergi á hæðinni. Stofan er stór og rúmar vel setustofu og borðstofu. Stórir gluggar í stofum til suðurs inn í bakgarð hússins. Útgengi úr alrými á svalir til suðurs.

Lóðin er 654,0 fermetrar að stærð, snyrtileg og sameiginleg. Tyrfður garður til suðurs með fallegum trjágróðri. Norðan megin við hús er stétt að húsi og bílastæði fyrir framan bílskúra. Möguleiki er að leggja allt að þremur bifreiðum fyrir framan bílskúr sem fylgir hæðinni. 


Nánari lýsing:
Neðri sérhæð - sérinngangur.

Forstofa: Upprunalegt Terrazzo á gólfi.
Alrými: Er rúmgott með parketi á gólfum og skiptist í eldhús, borðstofu og stofu. Útgengi á svalir sem snúa til suðurs inn í bakgarð hússins.
Eldhús: Var endurnýjað á smekklegan máta árið 2022. Parket á gólfi og falleg sprautulökkuð innrétting með stórri eyju og steini á borði. Eldhús er bjart með gluggum til suðurs. Innbyggður kæliskápur með frysti, innbyggð uppþvottavél, stál bakaraofn og spansuðu helluborð.
Stofa: Er rúmgóð með parketi á gólfi og stórum gluggum til suðurs og glugga vesturs. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu.
Svalir: Snúa til suðurs inn í skjólgóðan bakgarð hússins.
Baðherbergi I: Var endurnýjað fyrir u.þ.b. 6-7 árum síðan. Flísar á veggjum og gólfi. Baðkar með sturtutækjum, innrétting við vask, handklæðaofn, skápar og gluggi til austurs.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum á heilan vegg og gluggum til austurs og suðurs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi og gluggum til norðurs og austurs.
Svefnherbergi III: Er stórt (áður tvö barnaherbergi) með parketi á gólfi og gluggum til vesturs.

Herbergi í kjallara (útleigueining): Gott herbergi með plastparketi á gólfi og glugga til suðurs. 
Baðherbergi II: Er staðsett inn af herbergi í kjallara. Sturta, salerni, innrétting við vask og gluggi til austurs.

Bílskúr: Er 36,8 fermetrar að stærð með rafmagnsopnun á bílskúrshurð. Tveir þakgluggar eru í bílskúr.

Köld geymsla undir útitröppum fylgir með hæðinni. Auk þess fylgir geymsluskápur í sameign í kjallara.
Þvottaherbergi: Er tvö talsins í kjallara. Snyrtileg og með sér tenglum fyrir hverja eign. Hægt er að vera með þvottavél og þurrkara. Þvottasnúrur og glugga til norðurs og austurs.

Um er að ræða frábæra fjölskyldueign í þessu vinsæla hverfi í Hlíðunum. Stutt er í alla verslun og þjónustu, leikskóla, grunnskóla (einnig Ísaksskóla) og menntaskóla. Íþróttasvæði, sundlaug og Klambratún í næsta nágrenni. Miðbærinn í göngufjarlægð.

Nánari upplýsingar:
Hrafnkell P. H. Pálmason lögg.fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 6908236
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/10/202161.000.000 kr.78.000.000 kr.153.5 m2508.143 kr.
29/09/201434.200.000 kr.39.500.000 kr.153.5 m2257.328 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1959
36.8 m2
Fasteignanúmer
2013575
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rauðalækur 28
Bílskúr
Opið hús:10. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Rauðalækur 28
Rauðalækur 28
105 Reykjavík
158.2 m2
Fjölbýlishús
513
752 þ.kr./m2
119.000.000 kr.
Skoða eignina Silfurteigur 3
Bílskúr
Opið hús:10. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Silfurteigur 3
Silfurteigur 3
105 Reykjavík
148.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
841 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 413
Bílastæði
Borgartún 24 413
105 Reykjavík
117.1 m2
Fjölbýlishús
312
1075 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 313
Bílastæði
Borgartún 24 313
105 Reykjavík
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
986 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin