Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hnjúkamói 16 ÞAKÍbúð 502

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
157 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
795.541 kr./m2
Fasteignamat
4.470.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2534117
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þaksvalir og svalir
Lóð
11,11
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
2 - Botnplata
BYR fasteignasala og Stofnhús kynna HNJÚKAMÓI 16 íbúð 502, Þorlákshöfn. NÝ ÞAKÍBÚÐ með tvennum svölum ásamt bílskúr í nýju fimm hæða lyftuhúsi. 
Íbúðin afhendist fullbúin, aukin lofthæð er íbúð, þaksvalir 81.3 m² út af alrými með tengingu fyrir heitan pott eða saunuklefa, aukasvalir út frá hjónaherbergi 8.6 m².

Góð staðsetning miðsvæðis í Þorlákshöfn, stutt í alla almenna þjónustu og útivist og ýmiskonar afþreyingu. Smellið hér fyrir staðsetningu.

TIL AFHENDINGAR MARS 2026. ÞORLÁKSHÖFN, hamingjan er hér!
Allar nánari upplýsingar hjá BYR FASTEIGNASALA | 483-5800 | byr@byrfasteignasala.is |

Íbúð er 126.4 m² ásamt bílskúr 30.6 m² samtals 157.0 m²
að stærð samkvæmt skráningu HMS.
Eignin skilast fullfrágengin að innan og utan samkvæmt skilalýsingu seljanda.
Skipulag íbúðar:
Forstofa, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö herbergi, fataherbergi, sjónvarpherbergi, gangur og baðherbergi/þvottur. Bílskúr. 
Í sameign: Hjóla- og vagnageymsla, sorpgeymsla.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskápum.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er frá alrými út á þaksvalir 81.3 m², möguleiki á að setja heitan pott (fylgir ekki).
Eldhús, öll tæki fylgja, spanhelluborð, sjálfhreinsandi blástursofn, innbyggður kæli- og frystiskápur, innbyggð uppþvottavél.
Þrjú herbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, útgengt er frá hjónaherbergi út á svalir.
Svefnherbergi og sjónvarpsherbergi sem er hægt að breyta í lokað herbergi.  
Baðherbergi, flisar á gólfi og á tveimur veggjum í sturtu, upphengt salerni, baðinnrétting og spegill.
Þvottaaðstaða er á baðherbergi, innrétting, gert er ráð fyrir tveimur tækjum í innréttingu (gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara).

Frágangur og efnisval, allar íbúðir eru fullfrágengnar að innan, gólfefni, innréttingar og heimilistæki:
Ljósar innréttingar í bland við dökka viðaráferð, sérsmíðaðar af Voké-III Borðplötur í eldhúsi eru vandaðar og slitsterkar kvartsteinsplötur frá Technistone Heimilistæki: Vönduð AEG tæki frá Rafha, sjálfhreinsandi ofn, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél og kæli-/frystiskápur Flísar á baðherbergi: Ljósar ítalskar 60x120 Ceramiche Piemme flísar frá Álfaborg Gólfefni: Vandað BerryAlloc Connect XL8 Bloom harðparket með stórum plönkum frá Álfaborg Innihurðir: Stílhreinar hvítlakkaðar yfirfeldar hurðir Dana SAX frá Parki Hreinlætistæki: Vönduð hreinlætistæki frá Grohe, innbyggð sturtutæki og flöt salerniskál. Lýsing: LED-ljós frá Ískraft fylgja öllum rýmum íbúða Rofar og tenglar: Hvítur rofabúnaður af gerðinni Jung, frá Reykjafell Lagnaefni: Vandað pípulagnu- og raflagnaefni frá traustum framleiðendum
 Sjá frekari upplýsingar í sölubækling þakíbúða. 

Byggingaraðili Stofnhús. Arkitekt Teikna ehf. Burðarþols, lagnir og loftræsting NNE ehf. Raflagnahönnun Voltorka ehf.
Landlagshönnun Lilium ehf. Byggingastjóri Goðhús ehf. Verkefnastjórn JTV ehf. 

Hnjúkamói 16 er fimm hæða fjölbýlishús, 22 íbúðir eru í húsinu. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt  smábáru frá Áltak. Gluggar og hurðar úr ál/tré frá BYKO.
Lóð verður fullfrágengin samkvæmt leiðbeinandi teikningum arkitekts. Lyfta er í húsinu, Gengið er inn í íbúðir af svalagöngum. Íbúðum á jarðhæð fylgir sérnotareitur með timburverönd, svalir eru á íbúðum á efri hæðum. 
Stéttar næst húsi og gangstígar á lóð verða steypt eða hellulagt, snjóbræðslulögn í gangstíg framan við húsið og að sorpgeymslu að öðru leyti verður lóð frágengin með þökum. Bílskúr fylgir íbúðinni. Á lóðinni eru 25 bílastæði í óskiptri sameign, þar af 2 fyrir hreyfihamlaða. Möguleiki er á að koma upp hleðslustöðvum rafbíla næst húsi.


Seljandi áskilur sér rétt til nauðsynlegra breytinga á teikningum á byggingartíma vegna tæknilegra útfærsla í samráði við arkitekta og hönnuði að fengnu samþykki byggingaryfirvalda sé þess þörf vegna tæknilegra útfærslna, auk þess að leggja inn reyndateikningar eftir að byggingu hefur verið lokið. 
Seljandi áskilur sér rétt til að breyta/leiðrétta eignaskiptasamning og reyndarteikningar án samþykki íbúðareiganda. 
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis, tæknilegar og útlits breytingar á meðan á byggingarframkvæmd stendur. 

Allt auglýsinga- og kynningarefni eins og tölvugerðar myndir og teikningar eru eingöngu til hliðsjónar.
Laus búnaður og annað sem kann að vera sýnt á teikningum eða þrívíddar myndum en er ekki talið upp í skilalýsingu fylgir þannig ekki íbúðum.

Athugið að kaupendur greiða stimpil-, þinglýsingar- og lántökugjald vegna kaupsamnings og nýrra lána, auk þjónustu- og umsýslugjalds til fasteignasölunnar.
Um er að ræða eign í byggingu og brunabótamat liggur ekki fyrir, kemur það í hlut kaupanda að greiða skipulagsgjald 0,3% þegar þess verður krafist.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
30.6 m2
Fasteignanúmer
2534117
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hnjúkamói 16 ÞAKÍBÚÐ (502)
Bílskúr
Hnjúkamói 16 ÞAKÍbúð (502)
815 Þorlákshöfn
157 m2
Fjölbýlishús
413
796 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 10
Bílastæði
Skoða eignina Tryggvagata 10
Tryggvagata 10
800 Selfoss
165.9 m2
Fjölbýlishús
524
783 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkuholt 7B
Bílskúr
Skoða eignina Brekkuholt 7B
Brekkuholt 7B
806 Selfoss
213.8 m2
Parhús
524
538 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunhólar 10
Bílskúr
Skoða eignina Hraunhólar 10
Hraunhólar 10
800 Selfoss
193.9 m2
Parhús
524
593 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin