Fasteignaleitin
Skráð 9. okt. 2024
Deila eign
Deila

Efstihjalli 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
85.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
698.135 kr./m2
Fasteignamat
57.000.000 kr.
Brunabótamat
47.200.000 kr.
Mynd af Guðný Þorsteinsdóttir
Guðný Þorsteinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2059756
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður / Vestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Mála á gólf í sameign með epoxy í (hjólageymsla, geymslugangi og þurrkherbergi)  - Skipta um teppi á stigagangi - Þrif á veggjum og mála á stigagang - Endurnýja inni hurðir - Skipta um ofn í stigagangi.
Í hússjóði eru til rúmar 4.000.000kr
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA

Nánari upplýsingar veitir GUÐNÝ ÞORSTEINS í síma 771-5211 eða á netfanginu gudnyth@remax.is.
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti til þess)

RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS kynna:
Vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Efstahjalla 13 í Kópavogi með fallegu útsýni. Samkvæmt fasteignamati Ríkisins er íbúðin 79fm og geymsla 6,8fm samtals 85,8fm, við það bætast 5fm skjólgóðar svalir.

SMELLTU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Helstu kostir:
Fallegt útsýni: Njóttu þess að horfa á Esjuna úr eldhúsborð krókunum.
Gott skipulag: Aðal rýmið flæðir saman á notalegan hátt og skapa opið og gott andrúmsloft.
Endurbætur á húsi: Lokahönd er verið að leggja á stóra framkvæmd utanhúss.
  
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Góð forstofa með skápum sem ná upp í loft.
Svefnherbergin: 2 svefnherbergi, annað með góðum fataskápum.
Baðherbergi: Er með baðkari með sturtu í ásamt tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Er bjart með góðu skápaplássi, eldhúsborðkróki með virkilega fallegu útsýni.
Stofa og borðstofa: Eru í björtu og opnu rými með útgengi út á svalir.
Geymsla: 6,8fm geymsla er í sameign ásamt vagna- og hjólageymslu.
Þetta er gott fjölbýlishús sem verið er að ljúka framkvæmdum á, en skipt hefur verið um glugga á allri íbúðinni, húsið múrviðgert og málað og þak yfirfarið. Seljandi hefur þegar greitt fyrir alla framkvæmdir.
Þessi eign er tilvalin fyrir þá sem vilja búa á eftirsóttum stað í Kópavogi, þar sem allt sem þú þarfnast er í göngufæri; verslanir, skóli, leikskóli og önnur mikilvæg þjónusta.

Nánari upplýsingar veitir Guðný Þorsteins í síma 771-5211 eða á netfanginu gudnyth@remax.is.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamraborg 14
3D Sýn
Skoða eignina Hamraborg 14
Hamraborg 14
200 Kópavogur
91.4 m2
Fjölbýlishús
312
677 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Þverbrekka 8
Bílastæði
Opið hús:29. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Þverbrekka 8
Þverbrekka 8
200 Kópavogur
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
896 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
89.2 m2
Fjölbýlishús
313
683 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 28
Skoða eignina Kjarrhólmi 28
Kjarrhólmi 28
200 Kópavogur
83.9 m2
Fjölbýlishús
312
714 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin