Fasteignaleitin
Skráð 9. okt. 2025
Deila eign
Deila

Kiðjaberg lóð 59

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
120.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
93.500.000 kr.
Fermetraverð
777.870 kr./m2
Fasteignamat
80.400.000 kr.
Brunabótamat
73.750.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2009
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2318810
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Jason Kristinn fasteignasali sími 7751515 kynna: Til sölu glæsilegt og vandað 120,2 fm heilsárshús í Kiðjabergi á lóð nr. 59 10 þús fermetra eignarlóð. Eignin skiptist í aðalhús og gestahús. Samtals 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi, eldhús og stofu í opnu rými, geymslur/inntaksrými. 
Stór pallur/verönd með heitum potti. Byggingarár 2008-2010
Það er hitaveita í húsinu.

Fasteignamat um næstu áramót eru kr. 85.700.000-

Örstutt er á golfvöllinn hjá Golfklúbbi Kiðjabergs. Rúmlega klukkutíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Stutt á Gullfoss og Geysi.

Nánari lýsing aðalhús:
Komið inn í flísalagt anddyri.
Eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum.
Stofa og borðstofa með góðri lofthæð, útgengi út á pall, fallegir gluggar.
Hiti er í gólfum sem eru með parketi og flísum.
Baðherbergi með sturtu, útgengi út á pall, flísar á gólfi.
3 svefnherbergi. 
Sér geymsla og inntaksrými.

Nánari lýsing gestahús:
Komið inn í flísalagt anddyri. 
Eldhús með vandaðri innréttingu og tækjum.
Stofa og eldhús með góðri lofthæð, útgengi út á pall, fallegir gluggar.
Hiti er í gólfum sem eru með parketi og flísum.
baðherbergi með sturtu.
1 svefnherbergi.
Sér köld geymsla.
Heitur pottur á pallinum.
Grófur kostnaður vegna reksturs:
Rafmagn hefur verið um 8.000 kr/mán, kostnaður vegna hita um 14.000 kr. þriðja hvern mánuð og gjald í Félag lóðarhafa í Kiðjabergi er rúmlega 52 þús á ári.

Lóðin er 10.000 fm eignarlóð og frábær 18 holu golfvöllur á svæðinu.

Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2009
46.4 m2
Fasteignanúmer
2318810
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
20.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leynir 1
3D Sýn
Skoða eignina Leynir 1
Leynir 1
805 Selfoss
128.5 m2
Sumarhús
523
700 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Leynir 2
3D Sýn
Skoða eignina Leynir 2
Leynir 2
805 Selfoss
128.5 m2
Sumarhús
523
700 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunsveigur 22
Skoða eignina Hraunsveigur 22
Hraunsveigur 22
805 Selfoss
138.3 m2
Sumarhús
413
650 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina V-Gata 22
Bílskúr
Skoða eignina V-Gata 22
V-gata 22
806 Selfoss
134.9 m2
Sumarhús
413
723 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin