Fasteignaleitin
Skráð 20. des. 2024
Deila eign
Deila

Miðvangur 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
107.2 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
651.119 kr./m2
Fasteignamat
63.000.000 kr.
Brunabótamat
53.250.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2077908
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Rúmgóða 4-5 herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli vel staðsettu við hraunjaðurinn í Norðurbænum í Hafnarfirði. Skemmtilegt útsýni. Öll helsta þjónusta er í göngufjarlægð, skóli, leikskóli og verslun. 

Eignin er skráð skv. FMR 107,2 fm en til viðbótar er sér geymsla í sameign.
 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Nánari lýsing: 
Forstofa/hol með fataskáp. Sjónvarpshol. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa (er stórt herbergi í dag, ætti að vera einfalt að breyta í fyrra horf). Eldhús með upprunalegri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa, þar inn af er þvottahús og geymsla. 
Svefnálma. Rúmgott hjónaherbergi og tvö svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi, baðkar með sturtuaðstöðu í. Gluggi. Frá svefnherbergisgangi er útgengt á rúmgóðar suður svalir.

Gólfefni eru parket og flísar. 

Skemmtileg íbúð sem bíður upp á mikla möguleika. 

Gott sameiginlegt bílastæði þar sem búið er að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. 

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 eða vala@hraunhamar.is

Væntalegum kaupendum er bent á að allar teikningar eigna geta hafa breyst frá upprunalegum teikningum og gert að skoða eignina með það í huga.

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/10/201523.300.000 kr.27.520.000 kr.107.2 m2256.716 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bæjarholt 1
Skoða eignina Bæjarholt 1
Bæjarholt 1
220 Hafnarfjörður
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 9
Skoða eignina Laufvangur 9
Laufvangur 9
220 Hafnarfjörður
88.2 m2
Fjölbýlishús
32
759 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturbraut 12
3D Sýn
Skoða eignina Vesturbraut 12
Vesturbraut 12
220 Hafnarfjörður
126.2 m2
Fjölbýlishús
413
554 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 3
Skoða eignina Laufvangur 3
Laufvangur 3
220 Hafnarfjörður
117.2 m2
Fjölbýlishús
513
622 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin