Fasteignaleitin
Skráð 17. des. 2024
Deila eign
Deila

Vesturbraut 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
126.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
553.883 kr./m2
Fasteignamat
73.050.000 kr.
Brunabótamat
52.650.000 kr.
Mynd af Þórdís Davíðsdóttir
Þórdís Davíðsdóttir
Löggiltur fasteigna-, og skipasali.
Byggt 1926
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2080414
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað 2015
Raflagnir
Endurnýjað en ekki vitað nákv.hvenær
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
í lagi að sjá - nýjir gluggar í eldhúsi
Þak
Endurnýjað 2011-2012
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steypt lítil verönd við inngang sérafnot
Upphitun
Hitaveita - Ofnar endurnýjaðir 2015
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna:
Einstaklega falleg og rúmgóð 4ra herberbergja íbúð með sér inngangi í grónu hverfi í Hafnarfirði.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á árunum 2015 - 2023
    FASTEIGNAMAT 2025 VERÐUR KR.74.550.000.-

    SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

Stutt er í miðbæ Hafnarfjarðar, Hellisgerði og ýmsa aðra þjónustu í verslunarmiðstöðinni Firði.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 126,2 fm og er geymsla innan íbúðar.


SMELTU HÉR – skoða eignin í - 3D -OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.


Framkvæmdir seljenda 2015
- Ofnalagnir allar endurnýjaðar og nýtt inntak í íbúðina
- Skipt um alla ofna
- Eldhús allt endurnýjað 
- Baðherbergið allt endurnýjað 
Framkvæmdir seljenda 2022
- Nýr gluggi í eldhúsi
- Nýr bakaraofn
- Nýr háfur
- Ný blöndunartæki í eldhúsi og í sturtu á baðherbergi
- Nýtt parket á eldhús, stofu og sjónvarpsholi

Innan íbúðar er: forstofa, samliggjandi stofa - borðstofa og eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, gangur og geymsla.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa er flísalögð og IKEA fataskápar
Komið er inn úr forstofu í opið samliggjandi rými þar sem er stofa, borðstofa og eldhús.
Eldhúsinnréttingin er frá KVIK og er háfur yfir helluborði, veggfastur ofn, innbyggð uppþvottavél og tvöfaldur vatnstengdur ísskápur.
Gengið er upp í sjónvarpshol/stofu sem er nokkuð rúmgóð með veggföstum hillum.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og í sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni, tvöföldum skáp með góðum hirslum og tengi fyrir þvottavél. Þvottavél sem er við sýningu eignarinnar getur fylgt ef óskað er eftir því.
Úr sjónvarpsholi er komið inn á herbergisgang og eru þar þrjú mjög rúmgóð svefnherbergi.
Herbergi I er vinstramegin á ganginum og er það hjónaherbergið. Innaf því er geymsla/fataherbergi og er það eina geymslan sem fylgir eigninni.
Herbergi II er fyrir miðju og er það án fataskápa.
Herbergi III er hægra megin á ganginum og er þar fataskápur.


Sameign: Sér inngangur er fyrir íbúðina en inntakið í húsið er í sameign íbúða á 2. og 3.hæð og er það eina sameignin innanhús og svo ytra byrði hússins.
Garður: steypt verönd við inngang í íbúðina. 
Nágrenni: Stutt er í miðbæ Hafnarfjarðar, Hellisgerði og ýmsa aðra þjónustu í verslunarmiðstöðinni Firði.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða alla daga á netfangið thordis@remax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

 
Heimasíða RE/MAX
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/01/200821.800.000 kr.21.500.000 kr.126.2 m2170.364 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðvangur 8
Skoða eignina Miðvangur 8
Miðvangur 8
220 Hafnarfjörður
107.2 m2
Fjölbýlishús
414
651 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Bæjarholt 1
Skoða eignina Bæjarholt 1
Bæjarholt 1
220 Hafnarfjörður
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 9
Skoða eignina Laufvangur 9
Laufvangur 9
220 Hafnarfjörður
88.2 m2
Fjölbýlishús
32
759 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 3
Skoða eignina Laufvangur 3
Laufvangur 3
220 Hafnarfjörður
117.2 m2
Fjölbýlishús
513
622 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin