Fasteignaleitin
Opið hús:07. júlí kl 17:00-17:30
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Akrasel 25

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
236.4 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
158.800.000 kr.
Fermetraverð
671.743 kr./m2
Fasteignamat
130.900.000 kr.
Brunabótamat
119.700.000 kr.
Mynd af Gylfi Jens Gylfason
Gylfi Jens Gylfason
Löggiltur fasteignasali / Lögmaður
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2055146
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjuð gler eftir þörfum
Þak
járn endurnýjað 2005
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
L-laga NV svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðbjörg Helga og Gylfi Jens löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX kynna Akrasel 25, 109 Reykjavík.
Bjart og vel skipulagt einbýlishús á 2 hæðum og innbyggðum bílskúr, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Möguleiki er að útbúa aukaíbúð. Húsið er reisulegt og stendur á afskaplega skjólgóðri og stórri lóð sem er 925 fm. Garðurinn er gróinn og fallegur með tveimur viðarveröndum og einni heillulagðri verönd og heitum potti. Innra skipulagi hefur verið breytt frá upprunalegu skipulagi, sjá teikningar. Glæsilegt útsýni er frá húsinu.

Kaupendur athugi að opinber heildarstærð hússins er uppgefin 236,4 fm, en húsið telur talsvert fleiri nýtanlega fm. eða rúma 300 fm. Það er óuppgefið rými um 55 fm á jarðhæð sem er bæði innangengt og með sérinngangi að utanverðu og er það nýtt sem geymsla og þvottahús í dag. Auk þess sem bílskúr er uppgefinn 20 fm en er um 34 fm. Sjá nánar á teikningum.  Fasteignamat 2026 er 147.650.000 kr. Möguleiki er að útbúa aukaíbúð á neðri hæð.

** SÆKTU SJÁLFVIRKT SÖLUYFIRLIT MEÐ NÁNARI UPPLÝSINGUM HÉR **

Kaupendur athugi að opinber heildarstærð hússins er uppgefin 236,4 fm, en húsið telur talsvert fleiri nýtanlega fm. eða um 305 fm. Það er óuppgefið rými um 55 fm á jarðhæð sem er bæði innangengt og með sérinngangi að utanverðu og er það nýtt sem geymsla og þvottahús í dag. Auk þess sem bílskúr er uppgefinn 20 fm en er um 34 fm. Sjá nánar á teikningum. 

**SKOÐAÐU HÚSIÐ OG GARÐINN Í ÞRÍVÍDD - 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR**

NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali og lögmaður í s. 822 5124 og gylfi@remax.is
Guðbjörg Helga, löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í s. 897 7712 og gudbjorg@remax.is

Stutt lýsing:
Aðalhæðin er mjög skemmtileg með alrými myndað af stórri stofu, borðstofu og skála/holi sem hefur verið hólfað niður með léttum vegg og hillum. Innangengt er í eldhúsið úr 2 áttum. Útgengi er út á stóra viðarverönd með heitum potti og stórri markísku. Á hæðinni eru einnig baðherbergi, gestasalerni og tvö herbergi sem upphaflega voru þrjú.
Neðri hæðin/jarðhæðin er með tveimur inngöngum og innbyggðum innangengum bílskúr sem er stærri en uppgefnir fm. Þar eru tvö herbergi í dag, sjónvarpshol/skáli, gestasalerni, forstofa með inngangi og stórt óskráð rými sem er í dag þvottahús og geymsla alls um 55 fm og er bæði innangengt í það sem og hurð utanfrá.  
Húsið stendur vel gagnvart sól með bæði svalir og afskaplega skjólgóðan garð á fallegri stórri lóð sem er 925 fm.  Þrjár verandir og heitur pottur í garði sem liggur í brekku kringum húsið.

Skólar í nærumhverfi eru Ölduselsskóli, Fjölbraut í Breiðholti, leikskólar og svo er ÍR, Leiknir og Breiðholtslaugin nærri. Það er stutt að ganga í Elliðaárdalinn fagra og aðeins lengra í Kópavogsdal. Næstu verslanir eru í Mjódd og einnig aðeins ofar í seljahverfi. Skemmtilegar göngu -og hjólaleiðir í þessu gróna hverfi. Árið 1992 var Akrasel valin fallegasta gata Reykjavíkur og það verður að segjast að enn hefur þessi gata mikinn sjarma. 

HAFÐU SAMBAND:
Gylfi Jens löggiltur fasteignasali og lögmaður í s. 822 5124 og gylfi@remax.is
Guðbjörg Helga, löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í s. 897 7712 og gudbjorg@remax.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1974
20 m2
Fasteignanúmer
2055146
Byggingarefni
steinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
0002
Lýsing
Uppgefin heildarstærð bílskúrs er 20 fm, en hann er talsvert stærri á samþykktri teikningu eða ca 34 fm. 
Byggt 1974
Fasteignanúmer
2055146
Byggingarefni
steinn
Lýsing
Óskráð rými um 55 fm viðbótarfermetrar, sem í dag er nýtt sem þvottahús og geymsla. 

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grjótasel 16
Bílskúr
Skoða eignina Grjótasel 16
Grjótasel 16
109 Reykjavík
221.9 m2
Einbýlishús
523
665 þ.kr./m2
147.500.000 kr.
Skoða eignina Þingasel 9
Skoða eignina Þingasel 9
Þingasel 9
109 Reykjavík
289.8 m2
Einbýlishús
814
586 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Skoða eignina Grænlandsleið 12
Bílskúr
Grænlandsleið 12
113 Reykjavík
244 m2
Raðhús
624
684 þ.kr./m2
166.900.000 kr.
Skoða eignina Baughús 14
Bílskúr
Skoða eignina Baughús 14
Baughús 14
112 Reykjavík
228.2 m2
Einbýlishús
714
657 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin