Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Gulaþing 32

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
181.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
138.500.000 kr.
Fermetraverð
763.927 kr./m2
Fasteignamat
99.150.000 kr.
Brunabótamat
86.050.000 kr.
Mynd af Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2307887
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
7
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já tvennar svalir
Upphitun
Hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Sigrún Matthea lgf kynna:  Útsýni er yfir Elliðavatn og til Esjunnar úr þessari fallegu björtu 3ja herbergja eign í Þingunum í Kópavogi, efri hæð, sér inngangur, tvennar svalir og bílskúr.  Stærð íbúðar er 120,7m2 + bílskúr 50m2 + 10,6m2 geymsla þe. bílskúr hefur verið stækkaður á kostnað geymslu, eign Gulaþing 32  í Kópavogi, þessa eign er alveg þess virði að koma og skoða,  heyrðu í mér fyrir nánari upplýsingar 695-3502 
Allar upplýsingar veitir Sigrún Matthea lgf.  695-3502   eða á email:  sms@remax.is

Viltu fá sent söluyfirlit strax  opna hér 
Skoðaðu eignina áður en þú kemur í heimsókn opna hér  þarf ekki sérstakt forrit í tölvuna 
Stærð eignar samkvæmt HMS er íbúð 146,1 m2 (120,7m2 íbúð + 25,4 geymsla) + bílskúr 35,2 m2  samtals stærð 181,3 m2  en stærð íbúðar er 120,7m2 + bílskúr 50m2 + 10,6m2 geymsla þe. bílskúr hefur verið stækkaður á kostnað geymslu. 
Þetta er afar vönduð falleg og mjög vel umgengin eign með mjög fallegu útsýni til norðurs yfir Elliðavatn, Esjuna, Skálafell ofl. 
Vinsælt hverfi í Þingunum, þaðan er ma. stutt að sækja í matvöruverslun, ýmsar íþróttir í Kórinn, útivist og fallegar gönguleiðir. 
Nánari lýsing á eign: 

Forstofa:  Fataskápar flísar á gólfi.
Eldhús / borðstofa / stofa:  Opið bjart rými, fallegt útsýni, þverspónlögð hvíttuð eik í innréttingum, gott skápa og vinnupláss, granítsteinn á borðplötum og á eldhúseyju, AEG helluborð og AEGháfur, AEG ofn í vinnuhæð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, Mora blöndunartæki í eldhúsvaski,  hvíttuð eik viðarparket á gólfi, gengið úr borðstofu út á rúmgóðar flísalagðar svalir, svalir með svalalokun. 
Svefnherbergi I:  Fataskápar, hvíttuð eik viðarparket á gólfi. 
Svefnherbergi II:  Hvíttuð eik viðarparket á gólfi,  gengið út á stórar flísalagðar suðursvalir. 
Baðherbergi:  Góð innrétting m/ handlaug Mora blöndunartæki, granítsteinn á borði og ofan á skáp, vegghengt salerni, sturtuklefi Mora sturtublöndunartæki,  hornbaðkar Mora baðblöndunartæki hiti í gólfi, flísar á gólfi og hluta af veggjum
Þvottaherbergi: Gott þvottaherbergi rúmgóð innrétting m/skolvask og skápaplássi, hiti í gólfi, flísar á gólfi. 
Bílskúr:  Rúmgóður bílskúr, rafmagn, hiti og vatn, geymsla inn af bílskúr. 
Hjóla og vagnageymsla er í sameign. 
 
Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  sms@remax.is

Ert þú í  söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína  verðmat  er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig,  vertu í sambandi við mig netf. sms@remax.is  eða sími 695-3502 

Viltu verðmat á þína eign   smelltu hér 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/12/201016.200.000 kr.35.000.000 kr.181.3 m2193.050 kr.Nei
29/04/200921.800.000 kr.28.500.000 kr.181.3 m2157.198 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
35.2 m2
Fasteignanúmer
2307887
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
14
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurkór 85A
Bílskúr
Opið hús:28. des. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Austurkór 85A
Austurkór 85A
203 Kópavogur
136 m2
Parhús
413
955 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Dalaþing 13D
Skoða eignina Dalaþing 13D
Dalaþing 13D
203 Kópavogur
209.6 m2
Einbýlishús
624
691 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Dalaþing 13 D
Bílskúr
Skoða eignina Dalaþing 13 D
Dalaþing 13 D
203 Kópavogur
209.6 m2
Einbýlishús
624
691 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Boðaþing 6
3D Sýn
Bílastæði
55 ára og eldri
Skoða eignina Boðaþing 6
Boðaþing 6
203 Kópavogur
162.9 m2
Fjölbýlishús
312
828 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin