Fasteignaleitin
Skráð 18. sept. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Torrevieja miðbær

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
205 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
86.800.000 kr.
Fermetraverð
423.415 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
104100999
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir og þakverönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sameiginlegur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*PENTHOUSE Í HJARTA TORREVIEJA* *EIN ÍBÚÐ EFTIR* *70fm ÞAKVERÖND MEÐ EINKASUNDLAUG* *GÖNGUFÆRI Á STRÖND* *SUNDLAUG OG SAUNA*

Ný 4ra herb. penthouse íbúð á frábærum stað, í miðborg Torrevieja. Glæsileg íbúð með vandaðri sameign.  Sérlega vel staðsett eign þar sem strönd og mannlíf eru í göngufæri. Eign í algjörum sérflokki á þessum stað.

Allar upplýsingar gefa:
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is Sími 0034 615 112 869
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali. Sími 893 2495. adalheidur@spanareignir.is,  
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. GSM 777 4277. karl@spanareignir.is.


Nánari lýsing:
Gott alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu. Útgengi á svalir.
Þrjú svefnherbergi með fataskápum. 3 baðherbergi, þarf af tvö þeirra inn af svefnherbegjum. 
Eigninni fylgja 23 fm svalir og 70 fm þakverönd með einkasundlaug.

Góð sameign með sameiginlegri sundlaug og gufu. 

Byggingin er vel staðsett í hjarta Torrevieja, með alla þjónustu, verslanir, matarmarkaði og veitingastaði rétt við þröskuldinn. Stutt göngufæri á ströndina,  og promenaði meðfram ströndinni, götumarkaður sem er opinn allt árið og margt fleira skemmtilegt. 

Verð:
 599.000 evrur. (86.800.000ISK miðað við gengi 1E=145ISK) + kostn. við kaupin

Hægt er að kaupa aukalega stæði í bílakjallara. Verð 25.000 Evrur.

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með hagstæðu láni frá spænskum banka.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is


Eiginleikar: ný eign, svalir, air con, sameiginleg sundlaug, einkasundlaug, þakverönd, strönd, miðbær, sauna,
Svæði: Costa Blanca, Torrevieja,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Benijofar
SPÁNAREIGNIR - Benijofar
Spánn - Costa Blanca
225 m2
Einbýlishús
423
367 þ.kr./m2
82.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Santa Rosalia
SPÁNAREIGNIR - Santa Rosalia
Spánn - Costa Blanca
215 m2
Einbýlishús
533
423 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Santa Rosalia Resort
SPÁNAREIGNIR - Santa Rosalia Resort
Spánn - Costa Blanca
257 m2
Einbýlishús
523
347 þ.kr./m2
89.100.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada
SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada
Spánn - Costa Blanca
150 m2
Einbýlishús
433
579 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin