Fasteignaleitin
Skráð 28. júlí 2025
Deila eign
Deila

Grensásvegur 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
50.1 m2
1 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.800.000 kr.
Fermetraverð
974.052 kr./m2
Fasteignamat
46.750.000 kr.
Brunabótamat
29.950.000 kr.
Mynd af Marta Jónsdóttir
Marta Jónsdóttir
Lögfræðingur
Byggt 1968
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2511859
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Svalir
Stórar þaksvalir
Upphitun
Gott
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sunna fasteignasala og Marta Jónsdóttir, lögfr. og lfs., kynna eignina Grensásvegur 12, 108 Reykjavík. 

**Eignin er komin aftur á sölu eftir að fjármögnun gekk ekki eftir. **

Um er að ræða bjarta og fallega studíó íbúð á fjórðu og efstu hæð hússins. Íbúðin er 50,1 fm að stærð og er með stórum svölum sem snúa út að Grensásvegi. Frábært útsýni er af svölunum og næg bílastæði eru á baklóð hússins. Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 51.350.000 kr.

NÁNÁRI LÝSING:
Forstofan er í opnu rými og er með fataskáp með speglahurðum. Harðparket er á gólfi. 
Eldhúsið er í sama alrými og stofan, og er með fallegri innréttingu með dökkum neðri skápum, hvítum efri skápum og ljósri borðplötu. Ofn og helluborð eru frá Electrolux. Harðparket er á gólfi. 
Stofan er björt með stórum gluggum og harðparketi á gólfi. Útgengt er á rúmgóðar svalir frá stofu sem snúa í suð-austur. Svalirnar eru um 16 fm að stærð.
Baðherbergið er flísalagt með dökkum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Innrétting er með innfelldum vaski, spegli með innbyggðri lýsingu og  handklæðaofni. Sturtan er með sturtugleri úr hertu öryggisgleri, og salerni er upphengt. Á baðherberginu er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Geymslan sem fylgir eigninni er 5,5 fm og er staðsett á sömu hæð og íbúðin. 

Sameignin er snyrtileg með innbyggðri lýsingu með hreyfiskynjara, teppi eru á stigagöngum en flísar í anddyri. Lyfta er í húsinu.
Við anddyri hússins er sameiginleg hjóla-og vagnageymsla.  
Tvöfalt verksmiðugler (K-gler) í öllum gluggum. 
Í húsinu eru 24 íbúðir: 8 íbúðir á 2. hæð, 8 íbúðir á 3. hæð og 8 íbúðir á 4. hæð. Byggt var ofan á húsið svo að hæðin sem eignin er á er nýleg. 

Stutt er í alla þjónustu í nágrenninu eins og verslanir, veitingahús og aðra þjónustu þ.m.t. almenningssamgöngur.
Ath. Framkvæmdir sem eru fyrirhugaðar á vegum húsfélagsins, sjá yfirlýsingu húsfélags, dags. 3.6.2025, verða greiddar af seljanda. Um er að ræða viðgerð á 8 gluggum á framhlið hússins. 

Virkilega snyrtileg og falleg eign á góðum stað sem vert er að skoða.
Frábær fyrstu kaup!!

Nánari upplýsingar veitir Marta Jónsdóttir, lögfr. og lfs., í síma 863-3445 og netfanginu marta@sunnafast.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/03/202131.550.000 kr.38.200.000 kr.50.1 m2762.475 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skeggjagata 16 (001)
Skeggjagata 16 (001)
105 Reykjavík
57.8 m2
Fjölbýlishús
211
846 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Fálkagata 26
Skoða eignina Fálkagata 26
Fálkagata 26
107 Reykjavík
38.9 m2
Fjölbýlishús
21
1206 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 11
Skoða eignina Jöfursbás 11
Jöfursbás 11
112 Reykjavík
55.4 m2
Fjölbýlishús
312
912 þ.kr./m2
50.515.930 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 11e
Skoða eignina Jöfursbás 11e
Jöfursbás 11e
112 Reykjavík
55.4 m2
Fjölbýlishús
312
902 þ.kr./m2
49.963.927 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin