Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Arnarhraun 4-6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
108.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
640.955 kr./m2
Fasteignamat
63.300.000 kr.
Brunabótamat
50.100.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Garður
Fasteignanúmer
2073322
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Bjarta og rúmgóða 108,9 fm 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í góðu litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað stutt frá miðbænum Hfj. Húsið er allt klætt að utan og því viðhaldslétt.  S-svalir. Laus fljótlega.

Eigin skipist m.a. þannig: Forstofa með skáp, gangur/hol, björt rúmgóð stofa og borðstofa, útgengt á s.svalir, bjart eldhús með ljósum innréttingum, flísar á milli skápa, borðkrókur, keramikhelluborð.
Rúmgott svefnherbergi með skáp og gott barnaherbergi með skáp, gott baðherbergi með ljósri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðu í, gluggi. Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi. 
Harðparket og flísar á gólfum.

Í snyrtilegri sameign er rúmgóð sérgeymsla með glugga. 
Góð hjóla og vagnageymsla. 
Rúmgott þvottaherbergi/þurrkherbergi.
Útgengt út í garðinn á tveimur stöðum frá sameign. 
Gler að mestu endurnýjað. Falleg hraunlóð í suður. 
Frábær staðsetning.
Bílsk.réttur. (þarf að sækja um samt) Húsið er allt klætt að utan og því viðhaldslétt. Gler endurnýjað að mestu.

Nánari uppl. gefur Glódís Helgadóttir S:659-0510 netfang: glodis@hraunhamar.is og
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 4
Hringbraut 4
220 Hafnarfjörður
78.3 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 32
Skoða eignina Breiðvangur 32
Breiðvangur 32
220 Hafnarfjörður
114.6 m2
Fjölbýlishús
413
627 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 3
Skoða eignina Vitastígur 3
Vitastígur 3
220 Hafnarfjörður
76.7 m2
Hæð
312
887 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin