Fasteignaleitin
Skráð 14. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Sléttahraun 12

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
76.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
899.478 kr./m2
Fasteignamat
58.450.000 kr.
Brunabótamat
35.400.000 kr.
Mynd af Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1960
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2078856
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Sólpallur
Lóð
27,9
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala og Ársæll Ó Steinmóðsson löggiltur fasteignasali S:896-6076 kynna í einkasölu fallega 3ja herbergja 76,6 fm neðri sérhæð á Sléttahrauni 12 í Hafnarfirði. Íbúðin hefur sérafnotareit fyrir framan og meðfram húsinu með 2 sólpöllum. Annar er hellulagður og hinn steyptur. Fyrir framan íbúð og sér hellulagt bílastæði.

Samkvæmt uppl. frá seljanda var baðherbergi endurnýjað 2024, gluggi á baðherbergi, ofn í forstofu (flísar á forstofugólf geta fylgt með.), 2 gler á suðurhlið, járn á þaki er ca 10 ára. 


Mjög góð staðsetning miðsvæðis í Hafnarfirði með fjölbreytta verslun og þjónustu í næsta nágrenni, miðbæinn í þægilegu göngufæri ásamt íþróttasvæði FH og Bjarkar. Leik og grunnskóli í göngufæri.

Nánari lýsing:
Forstofa
er með dúk á gólfi og fataskáp. Flísar á gólf geta fylgt með.
Forstofuherbergi er með nýlegu harðparketi á gólfi og fataskáp, nýlegur ofn.
Hol er með parketi á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús er með dúk á gólfi og ljósri innréttingu.
Baðherbergi var endurnýjað 2024. Flísar á gólf, veggjum. Baðkar m.sturtu. Innrétting með handlaug og góði skáp. Nýlegur gluggi á baði. 
Þvottahús/geymsla er innaf eldhúsi og með hillum á veggjum.

Verið er að laga suðurhlið hússins og klára seljandi að greiða fyrir þá framkvæmd.

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali s.896-6076, arsaell@hraunhamar.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 4
Hringbraut 4
220 Hafnarfjörður
78.3 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 3
Skoða eignina Vitastígur 3
Vitastígur 3
220 Hafnarfjörður
76.7 m2
Hæð
312
887 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 31
Skoða eignina Strandgata 31
Strandgata 31
220 Hafnarfjörður
85 m2
Fjölbýlishús
312
822 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin