Fasteignaleitin
Skráð 16. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Vitastígur 3

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
76.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.000.000 kr.
Fermetraverð
886.571 kr./m2
Fasteignamat
51.750.000 kr.
Brunabótamat
40.700.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2080611
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Lítur vel út.
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir hæð við fallega hæð Vitastíg í Hafnarfirði, frábær staðsetning í Miðbæ Hafnarfjarðar. hæðin er 76,7  fermetrar með geymslu í kjallara. 

Vakin er athygli að við það er verið að selja báðar íbúðirnar í húsinu. Fást þær bæði keyptar saman eða seldar í sitt í hvoru lagi. 

Skipting eignarinnar:
Sameiginlegur inngangur með risíbúðinni, hol,  Forstofa, tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi, geymsla og þvottahús er í kjallara. 

Lýsing eignarinnar: 
Sameiginlegur inngangur.
Forstofa og gott hol. 
Eldhús með smekklegri innréttingu, borðkrókur í eldhúsinu. 
Björt stofa. 
Hjónaherbergi með fataskápum.
Fínt svefnherbergi. 
Flísalagt baðherbergi með innréttingu baðkari og þar sturtuaðstaða. 
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla. Gengið í kjallarann að utanverðu. 

Gólfefni eru parket og flisar. 

Skv. upplýsingum seljenda þá er Húsið var einangrað að utan og klætt báruáli 2024, þakjárn endurnýjað, strompur klæddur af,
allir gluggar/gler endurnýjaðir, nema í kjallara. Þá voru lagnir og ofnar líka endurnýjaðar að hluta. 

Húsið lítur virkilega vel út að utan sem innan.  Sjón er sögu ríkari.

Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. 


Bókið einkaskoðun hjá fasteignasölum.
Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali, s. 791-7500, vala@hraunhamar.is
Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali, s. 659-0510. glodis@hraunhamar.is


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 4
Hringbraut 4
220 Hafnarfjörður
78.3 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Sléttahraun 12
Skoða eignina Sléttahraun 12
Sléttahraun 12
220 Hafnarfjörður
76.6 m2
Hæð
312
899 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 31
Skoða eignina Strandgata 31
Strandgata 31
220 Hafnarfjörður
85 m2
Fjölbýlishús
312
822 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin