Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2024
Deila eign
Deila

Sunnusmári 7

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
112.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
90.900.000 kr.
Fermetraverð
807.282 kr./m2
Fasteignamat
60.000.000 kr.
Brunabótamat
60.950.000 kr.
Mynd af Sigrún Ragna Sigurðardóttir
Sigrún Ragna Sigurðardóttir
löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2519929
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
7
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Þessi flotta íbúð er seld með fyrirvara.      Fyrirvari Rennur út 30. september
Íbúðin afhendist með parketi.

Afhending er við kaupsamning.

LIND Fasteignasala og Sigrún Ragna kynna með stolti  Sunnusmári 7 íbúð 0203, 112,6 fm. fjögurra herbergja íbúð á annari hæð með sérafnotareit til suðurs stæði í bílageymslu og 14 fermetra geymslu. 
þrjú góð svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús,

Nánari lýsing:
Anddyri parketlagt með fataskápum frá GKS
Eldhús: Með eldhúsinnréttingu frá Nobilia (GKS) og öllum eldhústækjum (Blástursofn, spansuðuhelluborð, innbyggð uppþvottavél, vifta og innbyggður kæliskápur með frysti) 
Stofa: setustofa/borðstofa opin við eldhús,gengið er úr stofu/borðstofu út á rúmgóða verönd.
Baðherbergi: Með fallegum flísum á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili. Innrétting við vask, speglaskápur, upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með skápum, parket á gólfi
Svefnherbergin: Eru þrjú talsins með fataskápum frá GKS, parket á gólfum.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Útloftun.

Sunnusmári er nýtt hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla. Sunnusmári er frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í íbúðarhverfi þar sem öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni.

Nánari upplýsingar Sigrún Ragna löggiltur fasteignasali sími 7737617   sigrun@fastlind.is










 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/202482.150.000 kr.85.900.000 kr.112.6 m2762.877 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2519929
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
C2
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 10, íb. 101
Bílastæði
Sunnusmári 10, íb. 101
201 Kópavogur
112.6 m2
Fjölbýlishús
413
798 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 2
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 2
Sunnusmári 2
201 Kópavogur
99.2 m2
Fjölbýlishús
312
886 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Ljósalind 4
Skoða eignina Ljósalind 4
Ljósalind 4
201 Kópavogur
122.8 m2
Fjölbýlishús
413
733 þ.kr./m2
89.990.000 kr.
Skoða eignina Álalind 10
Bílastæði
Skoða eignina Álalind 10
Álalind 10
201 Kópavogur
108.2 m2
Fjölbýlishús
312
849 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin