Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2025
Deila eign
Deila

Suðurhvammur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
104.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
669.540 kr./m2
Fasteignamat
60.550.000 kr.
Brunabótamat
60.400.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1989
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2079913
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Fallega þriggja herbergja risíbúð með bílskúr á góðum stað í Hvömmunum Hafnarfirði.
Í stigaganginum eru þrjár íbúðir, ein íbúð á hverjum palli. 
Íbúðin er skráð 76 fm og bílskúrinn er 28,4 fm samtals 104,4 fm.

Lýsing eignar :

Góðir fataskápar í holi.
Eldhús
með snyrtilegri innréttingu, eyja sem hægt er að sitja við.
Falleg stofa og borðstofa með þakgluggum með opnanlegu fagi.
Útgangur úr stofu út á yfirbyggðar svalir.
Gott svefnherbergi með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi með þakglugga.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu, baðkar með sturtu. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baði.
Rúmgóður bílskúr með 2 stórum gluggum.

Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Framkvæmdir skv. seljanda
2014 byggt yfir svalir. 
2016 nýtt vínillagaður korkur
2016 viðgerðir á þaki, þakpappi og járn. 

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is


Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1989
28.4 m2
Fasteignanúmer
2079913
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurgata 72
Opið hús:06. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina Suðurgata 72
Suðurgata 72
220 Hafnarfjörður
97 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Háholt 5
Skoða eignina Háholt 5
Háholt 5
220 Hafnarfjörður
109.1 m2
Fjölbýlishús
312
622 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 34E
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34E
Lækjargata 34E
220 Hafnarfjörður
83 m2
Fjölbýlishús
32
825 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin