Fasteignaleitin
Skráð 15. júlí 2025
Deila eign
Deila

Árholt

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-606
131.9 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.000.000 kr.
Fermetraverð
750.569 kr./m2
Fasteignamat
64.350.000 kr.
Brunabótamat
71.000.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2231774
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Árholt - Einbýli á einni hæð á stórri eignarlóð á fallegum stað í Vaðlaheiðinni. 
Húsið er skráð 131,9 m² að stærð og skiptist í forstofu, hol, stofu, sjónvarpsstofu, 4 svefnherbergi, eldhús með búri innaf, baðherbergi og geymslu. 
Lóðin er eignarlóð 5.400 m² að stærð og nær fram á brekkubrún.


Forstofan er með flísum á gólfi, fatahengi og lausum fataksáp.  Steypt stétt er fyrir framan innganginn og skyggni yfir.
Hol er með parketi gólfi.
Stofa og sjónvarpstofa eru með parketi á gólfi og úr stofunni er útgangur til vesturs úr á verönd.  Stórir gluggar eru á stofunni til tveggja átta.
Eldhúsið er með flísum á gólfi og snyrtilegri ljósri innréttingu.  Innaf eldhúsi er búrgeymsla.
Svefnherbergin eru fjögur og eru þau öll með parketi á gólfi og einu þeirra eru góðir fataskápar.
Baðherbergið er rúmgott og þar eru flísar á gólfi og á sturtu, upphengt wc og tengi fyrir þvottavél.  Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Geymsla með hillum er út frá holinu.

Lóðin er stór eignarlóð á fallegum stað í heiðinni.  Malborið bílablan er við húsið, grasflöt og töluverður trjágróður.  Timburverönd er vestan við húsið.
Trjágróður hefur vaxið mikið og skerðir útsýni eins og staðan er í dag, en auðvelt er að grisja og stórbæta útsýnið frá húsinu og lóðinni.

Annað
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Húsið er timburhús með skráð byggingarár 1988 en búið er að byggja við húsið.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignasalan Hvammur
https://www.kaupa.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrú 12
Bílastæði
Skoða eignina Austurbrú 12
Austurbrú 12
600 Akureyri
102.8 m2
Fjölbýlishús
312
987 þ.kr./m2
101.500.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 5 - 401
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 401
603 Akureyri
117.8 m2
Fjölbýlishús
413
828 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 18 - 118
Bílastæði
Austurbrú 18 - 118
600 Akureyri
105 m2
Fjölbýlishús
32
971 þ.kr./m2
102.000.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 18
Bílastæði
Skoða eignina Austurbrú 18
Austurbrú 18
600 Akureyri
105 m2
Fjölbýlishús
312
971 þ.kr./m2
102.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin