Fasteignaleitin
Skráð 2. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hulduhóll 55

ParhúsSuðurland/Eyrarbakki-820
140.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
494.310 kr./m2
Fasteignamat
53.400.000 kr.
Brunabótamat
67.500.000 kr.
Mynd af Elín Viðarsdóttir
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2341118
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir



 
Fasteignasalan Valhöll og Elín Viðarsdóttir lgfs, elin@valholl.is, gsm. 695-8905, kynna í einkasölu fallegt 4ra herbergja parhús á einni hæð ásamt bílskúr, á fallegri jaðarlóð á Eyrarbakka. 
Um er að ræða nýlegt parhús sem byggt var árið 2019. Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með lituðu bárujárni en aluzink er á þaki. 

- Parhús á einni hæð með innangengum bílskúr
- Íbúðarhlutinn er 98,4 fm og bílskúrinn er 42,2 fm, samtals því 140,6 fm
- 3 rúmgóð svefnherbergi
- Hiti í gólfum. Lokað forhitarakerfi á miðstöð og neysluvatni

- Þvottahús með innréttingu
- Innangengur bílskúr
- Upptekið loft í bílskúr
- Jaðarlóð með óhindruðu útsýni


Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Bílskúr. 
Nánari lýsing.

Forstofa: Parketlögð með fataskáp. 2 svefnherbergjanna eru af forstofu.
Gangur/hol: Af forstofu, parketlögð með næturlýsingu.
Eldhús: Ljós innrétting frá HTH á heilum vegg auk eyju. Gott skápapláss.Lýsing undir efri skápum. Flísar milli skápa. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, ofn í vinnuhæð, span helluborð og viftuháfur.
Stofan: Í sama rými og eldhúsið. Rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi og glugga á tvo vegu. Útgengi er út í lóð þaðan. Óhindrað útsýni.
Hjónaherbergi: Rúmgott, parketlagt með fataskáp á heilum vegg..
2 Barnaherbergi: Bæði af forstofu, parketlögð með fataskápum.
Baðherbergi:  Flísalagt á gólfi og veggjum. Upphengt salerni, hvít vaskinnrétting og "walk inn" sturtuaðstaða, handklæðaofn, innfelld blöndunartæki og sturtugler. Næturlýsing er á baði. Rafmagnsvifta fyrir útsog.
Þvottahús: Er af holi og opnast inn í bílskúr og þaðan áfram út í lóð. Flísalagt með innréttingu á heilum vegg. Gert er ráð fyrir þurrkara og þvottavél í vinnuhæð. Rafmagnsvifta fyrir útsog.
Bílskúr: Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Bílskúrinn er breiður og rúmgóður með innkeyrsluhurð. Upptekið loft. Hiti í gólfi.
Geymsla: Af bílskúr og með útgengi á lóð. 
Lóð: Grófjöfnuð lóð, klár undir þökulögn. Sólúr er á útiljósum sem eru bæði fyrir framan og aftan við húsið. 

Samantekt: Mjög snyrtilegt og fallegt 4ra herbergja parhús á einni hæð með óvenju rúmgóðum bílskúr. Staðsett í jaðri byggðar, lóðin liggur að óbyggðu svæði sem ekki verður byggt á samkvæmt gildandi skipulagi
Óhindrað útsýni  frá húsinu allt frá Ingólfsfjalli austur um  Bjarnarfell, Bláfell, Kerlingarfjöll, Vörðufell, Hestfjall, Heklu og Eyjafjallajökul.


Allar nánari upplýsingar veitir Elín Viðarsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 695-8905 eða elin@valholl.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/08/20193.100.000 kr.26.400.000 kr.140.6 m2187.766 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2019
42.2 m2
Fasteignanúmer
2341118
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þykkvaflöt 3B
Bílskúr
Skoða eignina Þykkvaflöt 3B
Þykkvaflöt 3B
820 Eyrarbakki
139.1 m2
Parhús
413
503 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 16
Skoða eignina Langamýri 16
Langamýri 16
800 Selfoss
161.4 m2
Raðhús
423
433 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 41
Skoða eignina Núpahraun 41
Núpahraun 41
815 Þorlákshöfn
104.6 m2
Raðhús
413
668 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina UPPHÆÐIR 15
Skoða eignina UPPHÆÐIR 15
Upphæðir 15
805 Selfoss
117 m2
Einbýlishús
413
597 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin