Fasteignaleitin
Skráð 8. sept. 2025
Deila eign
Deila

Hraunbær 49

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
164.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
103.900.000 kr.
Fermetraverð
631.995 kr./m2
Fasteignamat
98.800.000 kr.
Brunabótamat
87.340.000 kr.
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2044367
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
nei
Upphitun
Sér
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG FASTEIGNASALA KYNNIR: Vel skipulagt 164 fm raðhús á einni hæð með bílskúr á góðum stað þar sem stutt er í fallegt útivistarsvæði í og við Elliðaárdalinn.
Eign með mikla möguleika og hentar vel fyrir fjölskyldufólk.

Eignin er samtals skráð 164,4 fm, þar af er íbúðarrými 143,30 fm og bílskúr 21,10 fm.
Fasteignamat 2026 er kr. 109.500.000
Eignin telur stofu, borðstofu, 4 svefnherbergi, alrými, baðherbergi, þvottahús/búr, geymslu og bískúr


Nánari lýsing: 
Forstofa: Forstofa með fatahengi. Möguleiki að setja upp gestasalerni í forstofu. Flísar á gólfi.
Forstofuherbergi: Með dúk á gólfi.
Hol: Tengir stofu, eldhús og svefnherbergisgang saman. Flísar á gólfi.
Eldhús: Eldhús er með upphaflegri innréttingu. Flísar á gólfi.
Búr/þvottahús: Inn af eldhúsi er búr/þvottahús með útgengi.
Stofa: Stofan er rúmgóð með stórum gluggum sem snúa út  garðinn.
Hjónaherbergi: Með skápum, dúkur á gólfi
Forstofuherbergi: Skápur, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi I og II: Dúkur á gólfi 
Baðherbergi: Ljósar flísar á baði. Baðinnrétting, baðkar og sturta.


Göngufæri er í alla helstu þjónustu sundlaug, íþróttasvæði, leik- og grunnskóla, kirkju og verslanir. Einnig eru góðir hjóla- og göngustígar niður í Elliðaárdal.


Nánari upplýsingar veita:

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1981
21.1 m2
Fasteignanúmer
2044367
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg - fast. og ráðgj. ehf
https://valborgfs.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kólguvað 3
IMG_3350.JPG
Skoða eignina Kólguvað 3
Kólguvað 3
110 Reykjavík
127.5 m2
Hæð
413
807 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Kólguvað 3
IMG_3350.JPG
Skoða eignina Kólguvað 3
Kólguvað 3
110 Reykjavík
127.5 m2
Fjölbýlishús
413
807 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Básbryggja 7
Bílskúr
Skoða eignina Básbryggja 7
Básbryggja 7
110 Reykjavík
157.8 m2
Fjölbýlishús
514
601 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7c (604)
Opið hús:10. sept. kl 17:00-17:30
23 703 Stofa.jpg
Eirhöfði 7c (604)
110 Reykjavík
119.3 m2
Fjölbýlishús
413
943 þ.kr./m2
112.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin