Fasteignaleitin
Skráð 30. júní 2025
Deila eign
Deila

Dalhús 54

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
220.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
168.500.000 kr.
Fermetraverð
763.826 kr./m2
Fasteignamat
146.050.000 kr.
Brunabótamat
117.050.000 kr.
Mynd af Lilja Valþórsdóttir
Lilja Valþórsdóttir
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2041171
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Tafla endurnýjuð í húsi en ekki skúr
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gler í lagi, endurnýjað að hluta
Þak
Sagt í lagi
Lóð
0
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt einbýlishús á frábærum stað í rólegum botnlanga, Dalhús 54 í Grafarvogi. Eignin er skráð 220,6 fm, þar af er bílskúr 44,8 fermetrar.
Eignin er innst í botnlanganum og við hliðina á henni er ósnortin náttúra. 

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð að innan. 
** Innfelld ljós endurnýjuð
** Rafmagnstafla í húsi endurnýjuð
** Innihurðar og parket frá Birgisson
** Flísar frá Ebson
** Baðherbergi endurnýjað 2023
** Eldhús endurnýjað 2019

Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi, þar er góður fataskápur.
Gestasalerni með flísum á gólfi, þar er ljós innrétting.
Hol með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Stílhrein innrétting frá HTH með steinn á borðum og eyju. Gott skápa og vinnupláss. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél.
Stofa og sjónvarpsrými með parketi á gólfi. Þar er arinn. Útgengt er á verönd frá stofu.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum skápum.
Barnaherbergin eru tvö, voru áður þrjú og auðvelt er að breyta aftur. Þar er parket á gófum og fataskápar eru í þeim báðum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Falleg innrétting frá HTH þar sem er steinn með innfelldum vask. Stór sturta og handklæðaofn. Blöndunartæki frá hansgrohe.
Þvottahús með flísum á gólfi, þar er ljós innrétting.
Bílskúr með flísum á gólfi. Búið er að loka af fyrir bílskúrhurð að innanverðu en auðvelt er að fjarlægja það aftur. Bílskúr er í dag að hluta nýttur undir svefnherbergi.
Lóð var hönnuð af Stanislav Bohic og er frágengin á snyrtilegan hátt. Bílaplan er hellulagt og í því er snjóbræðsla.  Skjólgóð verönd með heitum potti.

Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Valþórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 420-4030 / 860-6886 eða lilja@prodomo.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/04/201981.450.000 kr.91.000.000 kr.220.6 m2412.511 kr.
17/03/201558.250.000 kr.2.800.000 kr.220.6 m212.692 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1990
44.8 m2
Fasteignanúmer
2041171
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðhús 24
Skoða eignina Garðhús 24
Garðhús 24
112 Reykjavík
234 m2
Raðhús
624
662 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Dverghamrar 22
3D Sýn
Opið hús:07. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Dverghamrar 22
Dverghamrar 22
112 Reykjavík
164.5 m2
Parhús
433
972 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Grænlandsleið 12
Bílskúr
Grænlandsleið 12
113 Reykjavík
244 m2
Raðhús
624
684 þ.kr./m2
166.900.000 kr.
Skoða eignina Akrasel 25
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:07. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Akrasel 25
Akrasel 25
109 Reykjavík
236.4 m2
Einbýlishús
714
672 þ.kr./m2
158.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin