Fasteignaleitin
Skráð 24. sept. 2025
Deila eign
Deila

Sunnusmári 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
58.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
1.109.402 kr./m2
Fasteignamat
57.300.000 kr.
Brunabótamat
34.850.000 kr.
ÓS
Óskar Sæmann Axelsson
Eignir í sölu
Byggt 2022
Lyfta
Garður
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2522547
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10506
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
0.28
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir : Bjarta opg vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á fimmtu hæð við Sunnusmára 3, birt stærð eignar er 58,5 fm. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og stæði í bílakjallara.

Sunnusmári 1-13 er hús sem byggt er af Þg-verk ehf. Húsin eru 3 byggð ofan á bílakjallara. Sunnusmári 1-5 er byggt árið 2022, þrír stigagangar, með eina lyftu hver stigagangur.

NÁNARI LÝSING:
Komi ð er inn í andyri með fataskáp. Stofa, borðstofa og eldhús er í björtu og opnu alrými með útgengi á svalir. Í eldhúsi er falleg dökk innrétting frá Nobilia með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, ofni í vinnuhæð, helluborði og háf. Svefnherbergi með góðum skápum. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Upphengd salerni, handklæðaofn og Walk-in sturtuklefi með glerskilrúmi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi. Gólfefni íbúðarinnar er parket nema á baðherbergi þar sem eru flísar. Sér geymsla er í kjallara og einnig hjóla og vagna- geymsla. Bílastæði er í bílakjallara merkt B07, búið er að koma fyrir tengipunkt fyrir rafhleðslu.


Allar nánari upplýsingar veitir:

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/202334.650.000 kr.56.600.000 kr.58.5 m2967.521 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gullsmári 9
Skoða eignina Gullsmári 9
Gullsmári 9
201 Kópavogur
61.6 m2
Fjölbýlishús
211
1021 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 6
Skoða eignina Silfursmári 6
Silfursmári 6
201 Kópavogur
65.9 m2
Fjölbýlishús
211
1014 þ.kr./m2
66.800.000 kr.
Skoða eignina Silfursmári 8
Skoða eignina Silfursmári 8
Silfursmári 8
201 Kópavogur
55.1 m2
Fjölbýlishús
211
1120 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin