Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2025
Deila eign
Deila

Orrahólar 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
71.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
764.624 kr./m2
Fasteignamat
50.300.000 kr.
Brunabótamat
42.830.000 kr.
JM
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Lyfta
Bílastæði
Fasteignanúmer
2049938
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
8
Númer íbúðar
2
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 var rætt um áfamhaldandi viðgerðir á ytra byrði og málun utanhús. Eftir umræður var ákveðið að halda framkvæmdum áfram sem og framkvæmda innheimtu. Einnig var rætt um ósamþykkta íbúð á 1. hæð og stjórn fékk heimild til að verja 4 m.kr. til þess að fá íbúðina samþykkta. Þ.a.l. var ákveðið að innheimta eigendur samtals fyrir 18 m.kr frá og með mars til nóvember 2025. Þá var einnig stjórn veitt heimild til að láta meta ástand glugga og endurnýja þá glugga sem þörf þykir. Sjá nánar í aðalfundargerð 10.02.25.
Gallar
Að sögn seljanda kom upp raki inná baðherbergi frá efri íbúð, búið er að laga og rakamæla en eftir á að mála yfir. Hússjóður mun sjá um að mála loftið. Verið er að gera við húsið að utan og er því hússjóður hærri en venjulega og munu seljendur greiða upp sinn hluta af þeim viðgerðum. Skoða má vask í eldhúsi. Sést hefur rakamyndun sitthvoru megin á svölunum. Gólfflötur svala og veggur handriðs að innan verður lagað af seljanda, eigi síðar en 1.maí 2025
Borgir  fasteignasala kynnir eignina Orrahólar 7, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 204-9938 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Orrahólar 7 er skráð á 1.hæð sem 2 herbergja íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Birt stærð 71.8 fm þar af 4,3 fm geymsla. Um er að ræða bjarta og rúmgóða íbúð.

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir, Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is. 
Bjarklind Þór, Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123 tölvupóstur bjarklind@borgir.is 


Nánari lýsing eignar:
Forstofa/hol: Með lausum fataskáp, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagðir veggir og gólf, salerni og baðkar með sturtu. Einnig er tengi fyrir þvottavél. 
Svefnherbergi: Með lausum fataskáp, nýlegt plastparket á gólfi. 
Eldhús: Hvít innrétting, flísalagt á milli skápa, eldavél og vifta. Parket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, úr stofu er gengið út á svalir með svalalokun, mjög rúmgóðar svalir sem snúa í suður. 
Geymsla: í kjallara, með hillum sem fylgja.
Parketið er nýlega pússað og lakkað. Afhending getur verið við kaupsamning eða stuttu eftir. 

Hjóla- og vagnageymsla í sameign ásamt þurrkherbergi fyrir þvott.  
Snyrtileg lóð með hellulagðri stétt, sérmerkt bílastæði í bílageymslu, anddyri niðri flísalagt , teppi á hæðinni og nýlegur dúkur á stigahúsi aðkoman að húsinu og í stigahúsi er öll til fyrirmyndar með starfandi húsverði. Í sameign hússins er nýleg rafmagnstafla.

Umhverfi: Eignin er á góðum stað í Breiðholtinu. Í nágrenninu er verslun (Bónus), íþróttarsvæði, sundlaug, grunn-, leik- og fjölbrautarskóli allt í göngufæri ásamt fallegum útivistar- , göngu- og hjólaleiðum. Stutt í Elliðaárdalinn. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/202131.950.000 kr.42.000.000 kr.71.8 m2584.958 kr.
29/06/202131.950.000 kr.30.000.000 kr.71.8 m2417.827 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2013
Fasteignanúmer
2049938
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
8
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.330.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dúfnahólar 4 m glæsi útsýni á 6 hæð
Dúfnahólar 4 m glæsi útsýni á 6 hæð
111 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
845 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 8
Skoða eignina Vesturberg 8
Vesturberg 8
111 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
312
650 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnhólar 6-8
Skoða eignina Hrafnhólar 6-8
Hrafnhólar 6-8
111 Reykjavík
82.8 m2
Fjölbýlishús
312
687 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Kötlufell 11
Skoða eignina Kötlufell 11
Kötlufell 11
111 Reykjavík
79.1 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin