Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hagamelur 6

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-301
192.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
467.985 kr./m2
Fasteignamat
70.600.000 kr.
Brunabótamat
82.800.000 kr.
Mynd af Sigþór Bragason
Sigþór Bragason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2105057
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Lóð
100
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna: Gott 192,1 m² einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr með fallegu útsýni inn Hvalfjörðinn. Húsið er staðsett á gróinn lóð innst í Botngötu í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit. 

Nánari lýsing.

Forstofan er rúmgóð með flísum á gólfi og fataskápum.
Rúmgott sjónvarpshol miðsvæðis í húsinu.
Stórt og bjart eldhús með tveimur gluggum, borðkrók og innréttingu með góðu skápaplássi.
Stofa / borðstofa er mjög rúmgóð með parketlögðu gólfi og gluggum á tvo vegu.
Herbergjagangur,  við herbergjagangur eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Herbergi 1 er stórt hjónaherbergi sem er ný tekið í gegn, stórir fataskápar.
Herbergi 2 ágætt barnaherbergi með parketlögðu gólfi.
Herbergi 3 ágætt barnaherbergi með parketlögðu gólfi.
Baðherbergi er í endurnýjunarferli,búið er að fræsa fyrir gólfhita, vatnskassi fyrir innbyggt salerni komið og lagnir til staðar.   
Þvottahús/bað Mjög rúmgott þvottahús er inn af eldhúsi með útgengi útí bakgarð. Tengi fyrir þvottavél & þurrkara og sturtuklefi.
Baðherbergi, Innaf þvottahúsi er baðherbergi með salerni og vaski.
Úr þvottahúsi er aðgengi upp á geymsluloft.
Geymsla
er inn af þvottahúsi.
Bílskúr 54,8 fm frístandandi bílskúr fylgir eigninni með innréttingu, rafmagni, hita og vatni. 3ja fasa rafmagn er í bílskúr. Endurnýjað rafmagn og rafmagnstafla er í bílskúr.
Bílaplan stórt malbikað bílaplan er framan við húsið
Endurbætur:
2025 flest gler endurnýjuð.
2025 þakkantur ndurnýjaður.
2024 Hjónaherbergi allt tekið i gegn og settir nýjir fataskápar.
2023 Rofar og tenglar verið endurnýjaðir og hluti ofnloka ásamt lýsingu.

Staðsetning er mjög góð á rólegum stað innst í botngötu með útsýni inn Hvalfjörðinn.

Frábær þjónusta er hjá sveitarfélaginu og sérstaklega gert vel við barnafólk.
 Melahverfiið er vinnsæll þéttbýliskjarni í Hvalfjarðarsveit, Einumgis er um 10 mínútna akstursfjarlægð til Akraness og um. 30 mín.til Mosfellsbæjar. Stætisvagna samgöngur eru útr hverfinu. 
Sveitarfélagið er eitt af stöndugri sveitarfélum landsins og njóta íbúar þess í útsvari og gjöldum. Meðal annars er gjaldfrír leikskóli í hverfinu, í 5 klst. á dag, frá klukkan 9-14, fyrir börn frá eins árs aldri. Eldri börnunum er ekið í Heiðarskóla sem er örstutt frá. Þá er einnig 25% afsláttur af fæðiskostnaði í grunnskóla og leikskóla auk þess sem veittur er um 70 þús.kr. íþrótta- og tómstundastyrkur til barna, upp að 18 ára aldri.  

Þetta er vel skipulagt einbýlishús á einni hæð á rólegum og góðum stað í vaxandi hverfi. 
 
Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is

 
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/202245.450.000 kr.59.900.000 kr.192.1 m2311.816 kr.
30/09/202035.800.000 kr.38.200.000 kr.192.1 m2198.854 kr.
06/02/201725.750.000 kr.25.000.000 kr.192.1 m2130.140 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1985
54.8 m2
Fasteignanúmer
2105057
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Háimelur 6
Bílskúr
Opið hús:31. ágúst kl 12:30-13:00
Skoða eignina Háimelur 6
Háimelur 6
301 Akranes
175.9 m2
Einbýlishús
413
528 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Háimelur 14
Bílskúr
Opið hús:31. ágúst kl 15:00-15:30
Skoða eignina Háimelur 14
Háimelur 14
301 Akranes
163.5 m2
Parhús
514
560 þ.kr./m2
91.500.000 kr.
Skoða eignina Háimelur 1
Bílskúr
Skoða eignina Háimelur 1
Háimelur 1
301 Akranes
158.6 m2
Raðhús
413
539 þ.kr./m2
85.500.000 kr.
Skoða eignina Álfalundur 34
Skoða eignina Álfalundur 34
Álfalundur 34
300 Akranes
155.1 m2
Raðhús
514
590 þ.kr./m2
91.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin