Fasteignaleitin
Skráð 24. okt. 2024
Deila eign
Deila

Gnoðarvogur 50

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
152.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.900.000 kr.
Fermetraverð
643.655 kr./m2
Fasteignamat
87.400.000 kr.
Brunabótamat
64.510.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022913
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta - sjá ástandyfirlýsingu seljanda
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta - sjá ástandyfirlýsingu seljanda
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta - sjá ástandyfirlýsingu seljanda
Þak
Endurnýjað að hluta - sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
2
Upphitun
Sameiginlegur/hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
a) Almenn kvöð um lagnir og jarðstrengi Orkuveitur Reykjavíkur b) kvöð um opin bílastæði
*** EIGNIN ER SELD og er í fjármögnunarferli ***

Falleg og vel skipulögð 5 herbergja hæð með bílskúr í góðu fjórbýlishúsi við Gnoðavog 50 í Reykjavík. Góð staðsetning með alla helstu þjónustu í nágrenninu.

** 4 svefnherbergi
** Gott viðhald á húsi
** Gott útsýni


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð skv. Þjóðskrá Íslands er 152,1m2 , þar af tvær geymslur 3,2m2 og 3,7m2 og bílskúr 22,3m2. Fasteignamat 2025 er 89.850.000 kr.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, fataherbergi, tvennar svalir, tvær geymslur í kjallara og bílskúr.

Nánari lýsing
Sameiginlegur stigagangur með efstu hæðinni.
Forstofa með glugga og góðum skáp. Parket á gólfum.
Eldhús er með góðri hvítri innréttingu með steinborðplötum flísar á milli efri og neðri skápa. Bakaraofn, eldavél og vaskur, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfum.
Stofa/borðstofa er rúmgóð með útgengi á suðursvalir. Parket á gólfum 
Svefnherbergi I er rúmgott með góðum fataskápum. Herbergið var áður stofa skv. teikningu en hefur verið breytt í svefnherbergi. Parket á gólfum
Svefnherbergi II er með fataskáp og útgengi á austursvalir. Parket á gólfum 
Svefnherbergi III er með parket á gólfum.
Svefnherbergi IV er með parket á gólfum.
Fataherbergi með innréttingu.
Baðherbergi með glugga, sturtuklefa og upphengdu wc, hvítri innrétting með handlaug. Flísar á gólfum og hluta veggja.
Í kjallara er sameiginlegt þvottahús, geymsla og hlutdeild í sameiginlegri geymslu.
Sameignin er snyrtileg og vel um gengin. 
Bílskúr 22,3m2 með rafmagn og hita. 

Meðal framkvæmda síðustu ár
** Þakefni endurnýjað 2021
** Hús málað og múrviðgert 2021
** Skólplagnir endurnýjaðar 2016
** Vatnsgrind endurnýjuð 


Gnoðarvogur 50 er afar eiguleg hæð með bílskúr í mjög eftirsóttu hverfi. Skólar og öll þjónusta er í göngufæri.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/02/202376.200.000 kr.85.000.000 kr.152.1 m2558.842 kr.
11/10/201955.600.000 kr.66.500.000 kr.152.1 m2437.212 kr.
30/03/201744.900.000 kr.58.000.000 kr.152.1 m2381.328 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1966
22.3 m2
Fasteignanúmer
2022913
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.410.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arkarvogur 12
Bílastæði
Opið hús:17. nóv. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Arkarvogur 12
Arkarvogur 12
104 Reykjavík
128.9 m2
Fjölbýlishús
413
767 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Njörvasund 22
Bílskúr
Skoða eignina Njörvasund 22
Njörvasund 22
104 Reykjavík
126.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
768 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Drómundarvogur 6
Bílastæði
Drómundarvogur 6
104 Reykjavík
123.3 m2
Fjölbýlishús
423
802 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 13 íb 304
Bílastæði
Dugguvogur 13 íb 304
104 Reykjavík
120.8 m2
Fjölbýlishús
514
777 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin