Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík við Hjaltabakka 18.Húsið hefur fengið mikið og gott viðhald sl. ár.
* Endurnýjaðir gluggar í íbúð
* 3 rúmgóð svefnherbergi.
* Stofur, eldhús og svalir snúa til suðurs svo þau fá góða birtu.
* Húsfélagið á útleigueiningar sem styrkja hússjóðinnViðhald eignar og hússins sl. ár tiltelur ma. :
* 2021 var baðherbergi endurnýjað
* 2016 - 2019 voru húsið múrviðgert og málað, endurnýjaðir gluggar gler í stofu, eldhús og sett ný svalarhurð. Endurnýjað tréverk að utan. Þakjárn ryðvarið og málað, þakgluggar endurnýjaður, þakkantur lagfærður og málaður, þakrennur endurnýjaðar, snjógildrur settar á þak.
Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.iswww.verdmat.is Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurBirt stærð eignar samkv. HMS er 110 m2 og Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 65.050.000 kr.
Eignin skiptist í hol, stofu / borðstofu, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.Hol er með parket á gólfi og fataskáp.
Stofa /
borðstofa er björt og opin með eldhús, þar er parket á gólfi og útgengt út á svalir til suðurs.
Eldhús er með eldri innréttingu, með eldavél og parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt með upphengdu wc, innréttingu með handlaug og skúffum, baðkar með sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi og fataskáp.
Sérgeymsla er í sameign í kjallara skráð 18,7 m2.
Í sameign er einnig sameiginlegt þvottahús og hjóla/vagnageymsla.
Húsfélag hefur sérmerkt
bílastæði fyrir þessa íbúð.
Húsfélag Hjaltabakka 18-32 hefur útbúið 2 útleiguherbergi ásamt stúdíó-íbúð og leigjir út þessi rými í langtímaleigu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.