Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Heiðarstekkur 2

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
77.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.500.000 kr.
Fermetraverð
679.172 kr./m2
Fasteignamat
46.000.000 kr.
Brunabótamat
37.550.000 kr.
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521348
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Sagt gott
Raflagnir
Sagt gott
Frárennslislagnir
Sagt gott
Gluggar / Gler
Sagt gott
Þak
Sagt gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Björt og vel skipulögð íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi skammt frá Stekkjarskóla.
Húsið er staðsteypt, klætt að utan með bárujárni, gluggar og hurðir eru ál/tré.
Íbúðin er alls 77,3m2 að stærð og skiptist í forstofu, baðherbergi, 2 svefnherbergi, geymslu með glugga (getur nýst sem herbergi), stofu og eldhús.
Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er fataskápur.
Baðherbergið er flísalagt en þar er gólfsturta, innrétting og aðstaða fyrir þvottavél.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, parket er á gólfi en snyrtileg innrétting frá HTH er í eldhúsi. Í stofu er útgengt á verönd á baklóð.
Herbergin eru parketlögð og eru fataskápar í þeim báðum.
Geymslan er parketlögð en þar er stór gluggi og því hægt að nýta sem 3ja herbergið.
Hjóla og vagnageymsla er í sérhúsi sem er í sameign. Lóðin er frágengin og bílaplan er malbikað.
Í heildina er um að ræða skemmtilega og vel staðsetta íbúð.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/06/20222.020.000 kr.44.800.000 kr.77.3 m2579.560 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 5-7
Skoða eignina Álalækur 5-7
Álalækur 5-7
800 Selfoss
89.4 m2
Fjölbýlishús
413
614 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 14
Skoða eignina Álalækur 14
Álalækur 14
800 Selfoss
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
660 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
84.8 m2
Fjölbýlishús
413
646 þ.kr./m2
54.800.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 205
Eyravegur 34A - Íb. 205
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin