Fasteignaleitin
Skráð 5. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Þórufell 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
78.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.800.000 kr.
Fermetraverð
663.252 kr./m2
Fasteignamat
45.600.000 kr.
Brunabótamat
37.100.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052080
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar / óvitað
Raflagnir
Upprunalegar / óvitað
Frárennslislagnir
Upprunalegar / óvitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / endurnýjað að hluta
Þak
Upprunalegt / 2024 var endurnýjað þakjárn og pappi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sbr. Ástandsyfirlýsing seljanda : Það var leki vegna þaksins, lekinn var ís ameign, búið að lagfæra þakið, sama með glugga á austurhlið.
Seljandi hefur aldrei búið í eigninni og kaupanda bent á að kynna sér ástand vel. 
Á aðalfundi 2024 kom fram að framkvæmdur á svölum hafi seinkað. Á húsfundi í júní 2025 var rætt um svalaviðgerðir sem hófust 2023 en virðist ekki enn vera lokið. Rætt var um mikilvægi að fylgt væri eftir að yrði klárað. Eftir umræður var vísað til stjórnar að skoða ástan svala og meta hugsanlega skaðabótaábyrgð verktaka. Sjá nánar aðalfundargerð 06.05.24 og húsfundargerð 23.06.25.
Á aðalfundi 2025 var samþykkt að stjórn fengi heimild til að tkaa tilboði i bráðaviðgerð á 6 íbúðum. Rætt var um leki í gafli austurhliðar og staðfest að láta gera ástandsskoðun á gafli hússin til að meta þörfa á viðgerð þar í framtíðinni. Einnig rætt um glugga á austurhlið. Fram kom að annmarkar voru á ísetningar af hálfu verktaka sem vann það verk á sínum tíma. En lögfræðingar mátu ekki nægan rökstuðning að fara í dóm miðað við málsgögn. Sumir guggar séu stífir í lokun sem var helsta kvörtunarefni. Stjórn skoðar ábyrgð glugga hjá birgja sem selur þá en að öðru leyti verður ekki aðhafst meira.
Á húsfundi í júni 2025 var viðhaldsáætlun 2025-26 kynnt. Fram kom að framkvæmdir eru framundan og forgangsröðun á verkefnum. Áætlaður kostnaður er 56 milljónir fyrir heildar húseignina og ef til viðbótarverkefna koma með tilheyrandi aukakostnaði verður boðað til annars fundar. Samkv .stjórn eru framkvæmdir fjármagnaðar úr framkvæmdarsjóði. Einungis mun auka kostnaður falla á eigendur 4. hæðar vegna séreignarkostnaðar gluggaskipta. Eftir umræður var viðhaldáætlun samþykkt. Sjá nánar aðalfundargerð 25.03.25 og húsfundargerð 23.06.25. Samþykktur kostnaður vegna yfirstandandi og samþykktra framkvæmda er greiddur af seljanda.
Kvöð / kvaðir
Samkv. eignaskiptayfirlýsingu á íbúð 401 um 11,16% í húseign í þórufell 20. 10 stigagangar eru í húsfélagi 2-20 og því mætti reiknast til miðað við þær foresndur að hlutur seljanda í samþykktum framkvæmdum 2025-2026 sé um 624.960,- fyrir utan sér-reikning á séreignarkostnað og slíkt.
Björt og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Húsið hefur fengið mikið viðhald sl. ár.

* Fallegt útsýni
* 2017 var gler í gluggum til vesturs endurnýjað
* 2023-25 voru gluggar endurnýjaðir til austurs.
* 2024 var þakjárn & pappi á þaki endurnýjað
* Múrviðgerðir á húsi eru yfirstandandi en bráðlega að klárast. Greiðist úr hússjóði og af seljanda.


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is

Birt stærð eignar samkv. FÍ er 78,10 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2026 er 50.500.000 kr. 

Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu / borðstofu, svalir, 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Hol er með parket á gólfi.
Eldhús er dúklagt með innréttingu með helluborði, bakarofn, viftu og tengi fyrir uppþvottavél. Bjartur borðkrókur við glugga.
Stofu / borðstofa er með parket á gólfi og útgengt út á rúmgóðar svalir. Fordæmi eru fyrir svalarlokunum. Fallegt útsýni.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með baðkar með sturtu, salerni og handlaug.
Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Sérmerkt bílastæði er á sameiginlegu bílaplani.

Frábær staðsetning miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og örstutt í stofnbraut. Göngufæri í alla þjónustu, verslun, skóla, íþróttir og útivist. 

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/201720.350.000 kr.26.900.000 kr.78.1 m2344.430 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparfell 12
Skoða eignina Asparfell 12
Asparfell 12
111 Reykjavík
71.5 m2
Fjölbýlishús
211
740 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 78
Opið hús:26. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Vesturberg 78
Vesturberg 78
111 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
811 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunberg 4 (205)
Hraunberg 4 (205)
111 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
312
730 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Gyðufell 10
Skoða eignina Gyðufell 10
Gyðufell 10
111 Reykjavík
68.2 m2
Fjölbýlishús
211
732 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin