Fasteignaleitin
Skráð 16. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Melgerði 31

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
144.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
794.606 kr./m2
Fasteignamat
71.200.000 kr.
Brunabótamat
30.600.000 kr.
Mynd af Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2034729
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar að hluta
Gluggar / Gler
Nýir
Þak
Nýtt járn og pappi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
TORG FASTEIGNASALA KYNNIR Í SÖLU: Falleg íbúð á tveimur hæðum við Melgerði 31, Reykjavík. 
Um er að ræða íbúð á aðalhæð og kjallara. Hægt að nýta sem eina eign eða tvær aðskildar íbúðir.  
Allar nánari upplýsingar veitir Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða matthildur@fstorg.is
Aðalhæð:
Sameiginlegt flísalagt anddyri með risi. 
Hol með parketi, fataskápur. 
Eldhús með brúnni innréttingu, brún límtrésplata á borðum.
Stofa er rúmgóð og björt með stórum glugga til suðurs. 
Svefnherbergi er rúmgott, góður fataskápur. 
Barnaherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi flísalagt, stór sturta, handklæðaofn, t.f. þvottavél og þurrkara. 
Á gólfum eru reyktir eikarplankar. Flísar á baðherbergi. 
Gengið niður á jarðhæð úr holi, steyptur stigi á milli hæða.
Jarðhæð:
Sérinngangur. 
Hol með harðparketi. 
Þrjú stór herbergi, parket á tveimur en teppi á einu. 
Eldhús með grænni innréttingu.
Baðherbergi með t.f. sturtu.
Hitakompa. 
Undir stiga er köld geymsla.
Að sögn eiganda hafa eftirfarandi framkvæmdir verið gerðar sumar 2025:
Nýtt járn á þaki, pappi og flasningar.
Nýir gluggar.
Múrviðgerðir, pússun og málun utanhúss.
Útitröppur brotnar upp, múraðar og málaðar.
Bílastæði og göngustígar steyptir upp á nýtt. 
Nýjar þökur lagðar á hluta garðsins og við bílastæði.
Gamalt handrið fjarlægt og nýtt sett upp.
Nýtt gler í útidyrahurðum.
Ný rafmagnstafla.
Allar nánari upplýsingar veitir Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða matthildur@fstorg.is

*Seljandinn er starfsmaður fasteignasölunnar TORG

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,-. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/10/202471.600.000 kr.75.000.000 kr.118.1 m2635.055 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hvammsgerði 8
Opið hús:20. ágúst kl 18:00-18:30
Skoða eignina Hvammsgerði 8
Hvammsgerði 8
108 Reykjavík
122.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
858 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Sogavegur 109
Opið hús:18. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina Sogavegur 109
Sogavegur 109
108 Reykjavík
159 m2
Hæð
513
691 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 205
22083_ORKU_drone53_2025-03-25.jpg
Orkureitur D1 205
108 Reykjavík
106 m2
Fjölbýlishús
322
1103 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 211
22083_ORKU_drone53_2025-03-25.jpg
Orkureitur D1 211
108 Reykjavík
108.5 m2
Fjölbýlishús
322
1059 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin