Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2024
Deila eign
Deila

Ölduslóð 20

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
195.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
536.025 kr./m2
Fasteignamat
97.800.000 kr.
Brunabótamat
92.450.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2080861
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar neysluvatns og hitalagnir að húsi
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Dren end. að hluta og skólp myndað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir fyrir u.þ.b. 7-8 árum síðan
Þak
Ryðvarið og málað fyrir u.þ.b. 8 árum síðan
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld og því fellur niður opið hús.

Nýtt á skrá! Ölduslóð 20 Hafnarfirði.


Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir virkilega fallega og vel staðsetta 6 herbergja sérhæð með sérinngangi og fallegu útsýni. Um er að ræða hæð, ris og rými á jarðhæð. Heildareignin er alls 195,7 fermetrar að stærð og þar af 29,3 fermetra bílskúr. Virkilega góð staðsetning við Ölduslóð þar sem stutt er í leikskóla (Brekkuhvamm), grunnskóla (Öldutúnsskóla) og Flensborgarskólann í Hafnarfirði.

Hæðin og húsið hefur fengið nokkuð viðhald á undanförnum árum. M.a. var húsið sprunguviðgert og málað árið 2023. Þá var eldhús og baðherbergi endurnýjað fyrir fáeinum árum síðan á smekklegan máta. Skipt var um bárujárn og flasningar á bílskúr fyrir 4-5 árum síðan og skipt um gólfefni á efri hæð á þessu ári. Búið að endurnýja drenlagnir við hús að hluta og skólplagnir eru í plaströrum skv. upplýsingum frá seljanda/nágranna eftir að þær voru myndaðar fyrir fáeinum árum síðan. Járn á þaki hússins fer að verða komið á tíma.

Hæðin er sjarmerandi með rúmgóðum stofum (setustofa og borðstofa) og fjórum svefnherbergjum. Baðherbergi og gestastnyrting ásamt þvottaherbergi. Fallegt eldhús með borðkrók. Tvennar svalir til vesturs eru á eigninni, annars vegar úr stofu og hins vegar hjónaherbergi. 

Lóðin er 514,0 fermetrar að stærð, snyrtileg og sameiginleg. Tyrfður garður og timburverönd (sem er séreign þessarar eignar) sem er afgirt að hluta. 

Nánari lýsing:

Aðalhæð - sérinngangur.
Forstofa:
Flísar á gólfi.
Gangur: Með parketi á gólfi.
Sjónvarpshol: Með parketi á gólfi.
Gestasnyrting: Með flísum á gólfi, innréttingu við vask, salerni og gluga.
Eldhús: Hefur verið endurnýjað á fallegan máta. Hvít eldhúsinnrétting og flísar á gólfi. Flísar fyrir ofan eldhúsborð og góður borðkrókur. Tveir stál ofnar, helluborð, innbyggð uppþvottavél og stál háfur.
Setustofa: Með parketi á gólfi og gluggum til vesturs með fallegu útsýni. Útgengi á svalir I.
Svalir I: Með fallegu útsýni til vesturs.
Borðstofa: Með parketi á gólfi og tvennum gluggum, til austurs og suðurs.
Svefnherbergi I: Með parketi og glugga.

Rishæð.
Gengið upp steyptan stiga með parketi. 
Hol: Með parketi á gólfi og gluggum til norðurs. Góðir skápar í holi.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum og gluggum til suðurs og vesturs. Útgengi á svalir II:
Svalir II: Eru stórar með afar fallegu útsýni til vesturs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi og glugga.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi og glugga.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi. Innrétting við vask, salerni og handklæðaofn. 
Skrifstofa: Súðarherbergi parketlagt og með glugga.

Jarðhæð: Sérinngangur inn í séreignahluta á jarðhæð.
Þvottaherbergi:
Er staðsett á jarðhæð með gluggum.
Gangur: Með flísum á gólfi.
Geymsla I: Er staðsett á jarðhæð.
Geymsla II: Er staðsett á jarðhæð.

Bílskúr: Er 29,3 fermetrar að stærð og með gluggum. Upphitaður með rafmagni.

Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/05/201744.500.000 kr.61.500.000 kr.195.7 m2314.256 kr.
05/12/201127.300.000 kr.34.800.000 kr.195.7 m2177.823 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1969
29.3 m2
Fasteignanúmer
2080861
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfholt 20
Skoða eignina Álfholt 20
Álfholt 20
220 Hafnarfjörður
208.8 m2
Raðhús
714
526 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavíkurvegur 27
Reykjavíkurvegur 27
220 Hafnarfjörður
154.7 m2
Einbýlishús
715
665 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbúðartröð 17
Bílskúr
Ásbúðartröð 17
220 Hafnarfjörður
148.9 m2
Hæð
413
772 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Kaldakinn 3
Skoða eignina Kaldakinn 3
Kaldakinn 3
220 Hafnarfjörður
170.9 m2
Einbýlishús
715
607 þ.kr./m2
103.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin