Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Einarsnes 78

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
65.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
879.939 kr./m2
Fasteignamat
48.850.000 kr.
Brunabótamat
32.900.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1932
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2029506
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjað dren og skólp 2020
Gluggar / Gler
Nýlegir gluggar
Þak
Skipt um járn og pappa 2024
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal, sjá skjal nr. 441-B-010824/2019
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-R-23247 - Skiptasamningur - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu - Íbúð á 1. hæð telst 19,9% af húsinu og 1/6 hluti eignarlóðar.
Yfirlýsing sjá skjal nr. , 411-A-018872/1988 - Yfirlýsing v/byggingar andyris sjá skjal a18872/88. Yfirlýsing, 411-G-000049/1994 - 1500 fm eignarlóð. Yfirlýsing, sjá skjal nr. 411-S-009799/2004 - Eigendur hússins samþykkja að kjallari byggi pall fyrir framan íbúðina og taki fulla ábyrgð á honum
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun -  Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 ** 

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir:  Sjarmerandi og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu bárujárnshúsi á vinsælum stað við Einarsnes 78 í Skerjafirði, miðsvæðis í Reykjavík. Eignin er skráð 65,8 m2 og skiptist í stofu, hol, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er ca. 2 m2 sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Bílastæði merkt eigninni er framan við hús. Stór og fallegur garður sem snýr í suður og austur með sameiginlegum palli og þvottasnúrum. Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. Stutt í alla helstu þjónustu, skóla og háskóla, vinsælar gönguleiðir og ýmsar útivistarperlur. Stutt í almenningssamgöngur.

Helstu framkvæmdir samkvæmt seljanda: Nýir gluggar 2022-2023. Ný hurð á geymslu 2022. Stofa og baðherbergi máluð 2024. Nýtt dren og skólp endurnýjað 2020. Þvottahús endurnýjað og pallur settur við það 2021. Múrviðgerð á sökkli hússins og hann málaður 2022. Girðing í kringum garðinn máluð 2022. Nýtt sorptunnuskýli 2022. Skipt um járn og pappa á þaki 2024. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Nánari lýsing:
Sameiginlegan inngangur með þremur öðrum íbúðum á 1. og 2. hæð. Stigi er upp á efri hæðina og lítil lokuð forstofa fyrir íbúðirnar tvær á 1. hæð.
Hol er opið við eldhús með flísum og gólffjölum á gólfi.
Eldhús er opið og rúmgott með gólffjölum á gólfi, bakarofni, helluborði og viftu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Útsýni til norðurs.
Stofa er inn af holi/eldhúsi með gólffjölum á gólfi. 
Svefnherbergi 1 (hjónaherbergi) er inn af stofu, rúmgott, með gólffjölum á gólfi, góðum fataskápum og glugga í suður.  
Svefnherbergi 2 er inn af eldhúsi með gólffjölum á gólfi og glugga í norður.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, handlaug, salerni og baðkari. Gluggi er á baðherbergi.
Sérgeymsla er í kjallara, ekki inni skráðri í fermetratölu.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara með sér rafmagnstengli fyrir íbúðina.

Forsögu hússins má finna á vefnum Með hús í farangrinum - upplýsingar um hús á Íslandi sem hafa verið flutt.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er 55.200.000 kr.

Verð kr. 57.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/201933.250.000 kr.36.000.000 kr.65.8 m2547.112 kr.
19/02/201520.450.000 kr.20.600.000 kr.65.8 m2313.069 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 39
Skoða eignina Mýrargata 39
Mýrargata 39
101 Reykjavík
47.8 m2
Fjölbýlishús
211
1169 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki 5
Skoða eignina Eyjabakki 5
Eyjabakki 5
109 Reykjavík
81.6 m2
Fjölbýlishús
312
697 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 44
Opið hús:16. ágúst kl 13:00-13:30
Háaleitisbraut 44
108 Reykjavík
70.2 m2
Fjölbýlishús
211
796 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Þórufell 4
Opið hús:07. ágúst kl 18:00-18:30
Stofa með útgengi á svalir
Skoða eignina Þórufell 4
Þórufell 4
111 Reykjavík
79 m2
Fjölbýlishús
413
720 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin