Fasteignaleitin
Skráð 10. sept. 2024
Deila eign
Deila

Tungusíða 29

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
267.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
127.900.000 kr.
Fermetraverð
478.131 kr./m2
Fasteignamat
108.500.000 kr.
Brunabótamat
124.650.000 kr.
GA
Gunnar Aðalgeir Arason
Aðstoðarmaður fasteignasala
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2151476
Landnúmer
149678
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar að hluta
Raflagnir
Rafmagnstafla og tenglar endurn. að hluta
Frárennslislagnir
Upprunlegt
Gluggar / Gler
Móða er á milli glerja á sumum stöðum
Þak
Yfirfarið og málað 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti á baðherbergi á neðri hæðinni
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er ekki í fullu samræmi við teikningar.
Múrskemmdir í útitröppum.
Tungusíða 29 - Stórt og vel skipulagt 6 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi - stærð 267,5 m² 

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Efri hæð - 149,4 m²:
Forstofa, hol/gangur, eldhús, sjónvarpsstofa, stofa, baðherbergi, svefnherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi.
Neðri hæð - 76,3 m²: Forstofa, hol/gangur, baðherbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi.
Bílskúr - 41,8 m² inn af bílskúr er rúmlega 30 m² óskráð geymsla

Tveir inngangar eru á austur hlið, einn á efri og annar á neðri, báðir með flísum á gólfi. 
Eldhús hefur verið endurnýjað. Þar eru gráar flísar á gólfum og hvít sprautulökkuð innrétting með grárri bekkplötu. AEG helluborð, vifta, ofn og örbylgjuofn. 
Stofa, hol og sjónvarpsstofa eru með parketi á gólfi. Loftin eru tekin upp í stofunni og þar er arin. Þessi þrjú rými er mjög opin og björt og tengist inn í eldhúsið. Úr holi er útgangur á nýlegan suð-vestur pall með potti og úti sturtu.
Hol og gangur á neðri hæð eru með flísum á gólfi.
Baðherbergin eru tvö. Baðherbergi á efri hæðinni er með harð parketi á gólfi og dökk máluðum flísum á hluta veggja, viðar innréttingu, vegghengdu wc, baðkari og opnanlegum glugga. Baðherbergi á neðri hæðinni var endurnýjað árið 2019. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, vegghengt wc, handklæðaofn, sturta, opnanlegur gluggi og innfelld lýsing.
Svefnherbergin eru fjögur, öll eru með harðparketi á gólfi. Þrjú þeirra eru með fataskáp og eitt með fataherbergi.
Þvottahús er með lökkuðu gólfi, plastlagðri innréttingu og opnanlegum glugga.
Bílskúrinn er skráður 41,8 m² að stærð og er innangengt í hann. Gólf er lakkað. Innkeyrsluhurð er rafdrifin og við hliðina á henni er gönguhurð. Steypt bílaplan er framan við bílskúrinn.
Rúmlega 30 m² óskráð geymsla er inn af bílskúrnum, þar er mjög gott geymslurými og í einu horni hennar hefur verið útbúin lokuð geymsla/búr. Rýmið er nýtt í dag sem sjónvarpsherbergi.

Annað
- Húsið er staðsett nyrst í Tungusíðunni í botnlanga
- Búið er að taka inn ljósleiðara
- Nýr pallur með potti og útisturtu 2023
- Parket pússað og lakkað 2021
- Þak sprautað og lagfært 2021
- Loft sprautað hvítt 2021

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/202272.500.000 kr.87.000.000 kr.267.5 m2325.233 kr.Nei
31/03/202169.350.000 kr.77.000.000 kr.267.5 m2287.850 kr.
22/06/201546.900.000 kr.47.000.000 kr.267.5 m2175.700 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mánahlíð 2
Bílskúr
Skoða eignina Mánahlíð 2
Mánahlíð 2
603 Akureyri
321.6 m2
Einbýlishús
826
403 þ.kr./m2
129.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnuhlíð 8
Skoða eignina Sunnuhlíð 8
Sunnuhlíð 8
603 Akureyri
265.1 m2
Fjölbýlishús
625
513 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Skoða eignina Tungusíða 29
Skoða eignina Tungusíða 29
Tungusíða 29
603 Akureyri
267.5 m2
Einbýlishús
624
478 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 89
Skoða eignina Byggðavegur 89
Byggðavegur 89
600 Akureyri
222 m2
Fjölbýlishús
715
556 þ.kr./m2
123.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin