Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2024
Deila eign
Deila

Tungusíða 29

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
267.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
127.900.000 kr.
Fermetraverð
478.131 kr./m2
Fasteignamat
108.500.000 kr.
Brunabótamat
120.350.000 kr.
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali
Byggt 1978
Þvottahús
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2151476
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Tungusíða 29. Fallegt og vel skipulagt 5-6 herbergja einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er skráð 267,5 fm ást um 30 fm óskráðu rými inn af bílskúr. stór sólpallur var smíðaður í fyrrasumar með heitum potti og útisturtu.


Eignin skiptist í:
Efri hæð:  Forstofa, hol/gangur, eldhús, sjónvarphol, stofa, baðherbergi, búið er að gera eitt stórt herbergi úr tveimur barnaherbergjum og síðan er hjónaherbergi er með fataherbergi.
Neðri hæð: Forstofa, hol/gangur, baðherbergi, þvottahús og tvö rúmgóð svefnherbergi ásamt innbyggðum bílskúr.


Efri hæð:
Forstofa:  Þar eru flísar á gólfi og góður skápur.
Eldhús: Var endurnýjað fyrir nokkrum árum, það er rúmgott og bjart, flísar á gólfum og hvít sprautulökkuð innrétting með dökkri bekkplötu. keramik helluborð. Tveir ofnar eru í innréttingu og pláss fyrir tvöfaldan ísskáp.
Sjónvarpshol: Rúmgott rými, þar er  parket á gólfum sem hefur nýlega verið pússað upp.
Stofa: Er rúmgóð og björt, upptekið loft og parket á gólfum, það hefur nýlega verið pússað upp. Fallegur arin setur skemmtilegan svip á stofuna.
Hol/ gangur: Þar er parket á gólfum sem að hefur verið pússað upp, gengið er út á verönd út frá holi.
Baðherbergi: Er með harð parketi á gólfi og lakkaðar flísar í dökkum lit og á hluta veggja, eldri innréttingu, baðkari og upphengdu nýlegu salerni. Gluggi er á baðherbergi.
Svefnherbergi: Eru tvö í dag en voru áður þrjú. Bæði eru mjög rúmgóð. Fataherbergi er inn af hjónaherbergi.

Neðri hæð:
Stigi á milli hæða er er með viðarþrepum og fallegu handriði.
Hol/gangur: Þar eru flísar á gólfum.
Baðherbergi: Var endurnýjað árið 2019. Þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn, sturta og opnanlegur gluggi. Ný loftaklæðning og innfelld lýsing.
Svefnherbergi:  Eru í dag tvö á neðri hæðinn bæði mjög stór, þar er parket á gólfum og fataskápar. 
Þvottahús: Þar er eldri innrétting og lakkað gólf, gluggi er á þvottahúsrými.
Bílskúr: Er rúmgóður og  er skráður 41,8 fm. að stærð innangengt. Innkeyrkeyrsluhurð er rafdrifinn og einnig er inngönguhurð. Einnig er gott vinnuborð í bílskúr.
Inn af bílskúr er óskráð rými ca. 30 fm. þar er gólf lakkað og þar er einnig lokuð geymsla.

Annað
- Nýr sólpallur með heitum potti og útisturtu.
- Ljósleiðari
- Parket var nýlega pússað upp.
- Öll loft í allrými sprautað hvítt 2021.
- Þak yfirfarið og sprautað 2021.
- Eldhús tekið í gegn fyrir nokkrum árum
- Baðherbergi niðri endurnýjað 2019.
- Óskráð rými um 30 fm.
- Eignin er í einkasölu

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/04/202272.500.000 kr.87.000.000 kr.267.5 m2325.233 kr.Nei
31/03/202169.350.000 kr.77.000.000 kr.267.5 m2287.850 kr.
22/06/201546.900.000 kr.47.000.000 kr.267.5 m2175.700 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tungusíða 29
Skoða eignina Tungusíða 29
Tungusíða 29
603 Akureyri
267.5 m2
Einbýlishús
624
478 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Mánahlíð 2
Bílskúr
Skoða eignina Mánahlíð 2
Mánahlíð 2
603 Akureyri
321.6 m2
Einbýlishús
826
403 þ.kr./m2
129.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnuhlíð 8
Skoða eignina Sunnuhlíð 8
Sunnuhlíð 8
603 Akureyri
265.1 m2
Fjölbýlishús
625
513 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 89
Skoða eignina Byggðavegur 89
Byggðavegur 89
600 Akureyri
222 m2
Fjölbýlishús
715
556 þ.kr./m2
123.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin