Fasteignaleitin
Skráð 23. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Eyravegur 46

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
100.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
544.643 kr./m2
Fasteignamat
53.900.000 kr.
Brunabótamat
52.650.000 kr.
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Hdl., Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
2281392
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Upphitun
Ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:
96,2 fm íbúð á annari hæð ásamt 4,6 fm geymslu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur inn í íbúðina af opnum svalagangi.

Íbúðin telur tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús auk forstofu og geymslu.
Í eldhúsinu er stílhrein hvít innrétting.
Baðherbergið er flísalagt, þar er upphengt WC, baðkar og sturta, ofn og innrétting með handlaug.
Fataskápar eru í svefnherbergjum og forstofu.
Þvottahús er með flísum á gólfi og borðplata með skolvaski.
Fljotandi parket er á stofu, eldhúsi, gangi og svefnherbergjum og flísar á þvottahúsi og baðherbergi.
Gott útsýni er af svölum íbúðarinnar. 
Burðarkerfi hússins er forsteypt að öllu leyti. Útveggir eru einangraðir að utanverðu og klæddir með sléttri álklæðningu. Þak er klætt með þakdúk/pappa, einangrað og fergt með völusteinum. Gluggar eru áltrégluggar. Útihurðir og svalarhurðir íbúða eru úr tré. Steypuyfirborð svalaganga er ómeðhöndlað. Handrið eru úr heitgalvanhúðuðu stáli og eru klædd með hertu gleri á svalagöngum en eru klædd með álplötum á svalir.

Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / sverrir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/07/202133.450.000 kr.35.300.000 kr.100.8 m2350.198 kr.
19/10/201620.650.000 kr.20.000.000 kr.100.8 m2198.412 kr.
17/07/201419.250.000 kr.13.000.000 kr.100.8 m2128.968 kr.Nei
12/09/20078.905.000 kr.21.300.000 kr.100.8 m2211.309 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 26
Opið hús:18. jan. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Álalækur 26
Álalækur 26
800 Selfoss
81.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
651 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
84.8 m2
Fjölbýlishús
413
646 þ.kr./m2
54.800.000 kr.
Skoða eignina Snæland 14
Skoða eignina Snæland 14
Snæland 14
800 Selfoss
80 m2
Raðhús
413
711 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 10
Skoða eignina Austurhólar 10
Austurhólar 10
800 Selfoss
90.2 m2
Fjölbýlishús
312
631 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin