Fasteignaleitin
Skráð 13. okt. 2025
Deila eign
Deila

Langholtsvegur 93

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
67.6 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
915.680 kr./m2
Fasteignamat
54.500.000 kr.
Brunabótamat
40.200.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2020539
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt / óvitað
Raflagnir
upprunalegt / Ný tafla, skipt um stóran hluta af ídráttarvír, loftdósum fjölgað og nýir tenglar og rofar 2022
Frárennslislagnir
upprunalegt / Skólp og dren lagað 2014
Gluggar / Gler
Upprunalegt Tvöfalt gler / endurnýjað að hluta
Þak
upprunalegt / þakpappi og járn endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt að nota hússjóð upp á 300þús kr til að greiða fyrir múrviðgerð á tröppunum, rest er greitt af eigendum.
Gallar
Sbr. ástandsyfirlýsing seljanda : Það hefur flísast upp úr nokkrum gólfflísum á baðherbergi, límmiðar settar yfir sem tímabundin lausn. Sprunga í flís á brún sturtubotns.
"Hliðrað var til heita, kalda og frárennsli um 1 meter í eldhúsi 14. ágúst 2021" Athugast skal að teikningar eignar hafa ekki verið uppfærðar og fasteignasali hefur ekki upplýsingar um hvort tilskylin leyfi hafi verið til breytinga á lögnum. Kaupanda bent á að athuga hjá skrifstofu bæjaryfirvalda eða spyrja fasteignasala ef hann hefur frekari spurningar með það.
Kvöð / kvaðir
Eignin er skráð 2ja hrb samkvæmt. Fí. en samkv. nýtingu er hún í dag nytt sem 3ja herbergja íbúð. 
Hlýleg, björt og mikið endurnýjuð þriggja herbergja rishæð við Langholtsveg 93.
Inngangur er bakvið húsið frá Langholtsveginum.

* Fallegt útsýni
* Sniðug fyrstu kaup
* Endurnýjað eldhús, gólfefni og hurðar
* Þægileg staðsetning


Viðhald eignar sl. ár tiltelur ma. 
2025 viðhald á tröppum við inngang íbúðar er yfirstandandi
2024 var þakjárn, þakpappi og þakrennur endurnýjaðar.
2023 var endurnýjað opnanlegt fag í eldhúsi og sett nýtt gler og auka opnanlegt fag bætt við í glugga í öðru svefnherbergi. Bílaplan malbikað og innkeyrsla hellulögð. Veitur skiptu út heitavatnslögnum frá götu og inn í hús og settu upp digital mæla.
2021-2022 var mikið endurnýjað í íbúðinni. Raflagnarefni endurnýjað að miklu leyti, ásamt rafmagnstöflu, Endurnýjaðar hurðir og sett brunavarnarhurð við inngang í íbúðina. Endurnýjað parket og eldhús var einnig endurnýjað, þ.m.t. innrétting, vaskur, helluborð og bakaraofn.
2018 voru gerðar múrviðgeðir að hluta
2014 var dren og skólp lagfært

Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. HMS er 67,60 m2 en gólfflötur er stærri þar sem hluti íbúðar er undir súð. 

Eignin skiptist í hol, eldhús, borðstofu / stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, geymsluloft, geymsla og þvottahús.
Sameiginlegur inngangur sem aðeins þessi íbúð notar að staðaldri, teppalagður stigi leiðir upp á hæðina.
Hol er með parket á gólfi og fataskáp.
Eldhús er með rúmgóðri innréttingu, helluborði, bakarofn í vinnuhæð og innbyggðri uppþvottavél. Parket á gólfi.
Borðstofa og stofa eru með glugga í tvær áttir, virkilega skemmtilegt rými sem er opið með eldhúsi.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt með wc, innréttingu með handlaug og flísalögð sturta.
Geymsluloft er yfir íbúðinni, aðgengilegt úr niðurfellanlegum stiga í sjónvarpsstofu.
Í sameign er lítil geymsla og sameiginlegt þvottahús þar sem eru tengi fyrir sínar eigin vélar.

Virkilega vel staðsett eign í Laugardalnum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Grunnskólar, leikskólar, og verslanir í göngufjarlægð í allar áttir auk alls þess sem Laugardalurinn hefur upp á að bjóða.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/03/202239.900.000 kr.48.900.000 kr.67.6 m2723.372 kr.
22/03/202137.600.000 kr.33.600.000 kr.67.6 m2497.041 kr.
31/07/201933.950.000 kr.33.800.000 kr.67.6 m2500.000 kr.
30/09/201419.100.000 kr.21.962.000 kr.67.6 m2324.881 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gnoðarvogur 28
Skoða eignina Gnoðarvogur 28
Gnoðarvogur 28
104 Reykjavík
75.2 m2
Fjölbýlishús
312
823 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 118
Opið hús:21. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Kleppsvegur 118
Kleppsvegur 118
104 Reykjavík
63.7 m2
Fjölbýlishús
211
972 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 62
60 ára og eldri
Skoða eignina Kleppsvegur 62
Kleppsvegur 62
104 Reykjavík
78.6 m2
Fjölbýlishús
211
826 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Nökkvavogur 9
Skoða eignina Nökkvavogur 9
Nökkvavogur 9
104 Reykjavík
66.7 m2
Fjölbýlishús
212
898 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin