Fasteignaleitin
Opið hús:25. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Nökkvavogur 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
66.7 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
898.051 kr./m2
Fasteignamat
49.700.000 kr.
Brunabótamat
28.750.000 kr.
Mynd af Sigþór Bragason
Sigþór Bragason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2252867
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Svalir
Verönd
Lóð
27,63
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna: Falleg 3ja herbergja íbúð á neðstu hæð, frábærlega staðsett innarlega við rólega botngötu í Vogahverfi. Hús og íbúð mikið endurnýjað. Stór garður með verönd og mikilli útiaðstöðu.
Nánari lýsing

Parketlagt hol miðsvæðis í íbúðinni.
Herbergi 1, gott barnaherbergi með parketlögðu gólfi.
Herbergi 2, rúmgott hjónaherbergi með parketlögðu gólfi.
Stofa með gluggum á tvo vegu og parketlögðu gólfi.
Eldhús með fallegri nýlegri innréttingu með góðu skápaplássi, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Baðherbergið er rúmgott með flísum í hólf og gólf, sturtuklefi með gler sturtuskjóli, opnanlegur gluggi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Garður, Stór afgirtur garður er umhverfis húsið með snyrtilegri hellulagðri aðkomu. Stór sameiginleg verönd með skjólveggjum er í garði sem og sameiginlegur geymsluskúr. Snyrtileg hellulögn í innkeyrslu og garði.

Endurbætur, húsinu hefur verið sérlega vel við haldið og að sögn eiganda hefur eftirfarandi verið gert: 
2008: Skipt um þak. Skipt um alla glugga á annari hæð og í risi og skipt um alla glugga utan við fjóra á fyrstu hæð. 
2013/2014: Húsið klætt að utan með bárujárni. 
2016: Dren metið og allt endurnýjað utan við inngangshlið húss, það var metið í lagi. Skipt um alla glugga í íbúð og gluggar stækkaðir í stofu og herberginu við hlið stofu. 
2017: Skólp myndað og metið. Lögn fóðruð frá kjallara og út í brunn. 
2017-18: Jarðhæðar íbúð endurnýjuð: Gólf flotað í allri íbúð utan við baðherbergi. Vínyl gólfefni lagt á alla íbúð, hitalagnir endurnýjaðar. Allir ofnar endurnýjaðir. Allt nýtt í eldhúsi. Allir skápar og tæki frá IKEA. Hurðir innan íbúðar nýjar. Fræst fyrir nýjum tenglum og rofum ásamt lagnastokki fyrir upphengdu sjónvarpi.  
2019: Múrviðgerðir á grunni hússins. Grunnur slípaður upp og gert við sprungur og vatnsbretti, múraður og málaður. Skipt út koparlögnum í hitagrind. Skipt út þrýstijöfnurum. Snjóbræðsla fyrir innkeyrslu tengd og komið fyrir hitainnspítingu og þrýstiaukadælu. 
2022: Tröppur að íbúðinni voru gerðar upp ásamt því að sett var handrið. Einnig var sameiginlega rýmið á jarðhæðinni flísalagt.
2024 Settar snjógildrur á þak og hol í sameign málað.
2025 Húsið allt málað að utan,. Ný útihurð á jarðhæð. Nýjar öryggismyndavélar utanhúss.
 
Þetta er sérlega falleg og snyrtileg eign í vel viðhöldnu húsi. Frábær staðsetning innarlega í rólegri botngötu miðsvæðis í Reykjavík.
 
Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/12/202236.150.000 kr.49.500.000 kr.66.7 m2742.128 kr.
02/03/202032.350.000 kr.36.000.000 kr.66.7 m2539.730 kr.
06/10/201723.600.000 kr.29.200.000 kr.66.7 m2437.781 kr.
12/07/201620.900.000 kr.25.300.000 kr.66.7 m2379.310 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólheimar 23
Opið hús:26. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sólheimar 23
Sólheimar 23
104 Reykjavík
72 m2
Fjölbýlishús
211
860 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Langholtsvegur 17
Langholtsvegur 17
104 Reykjavík
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
745 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 13
Opið hús:28. ágúst kl 17:00-17:30
Klapparstígur 13
101 Reykjavík
66.7 m2
Fjölbýlishús
211
898 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Fannarfell 2
Skoða eignina Fannarfell 2
Fannarfell 2
111 Reykjavík
86 m2
Fjölbýlishús
312
673 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin