Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Smyrlahraun 43

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
112.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
648.577 kr./m2
Fasteignamat
61.100.000 kr.
Brunabótamat
46.260.000 kr.
Mynd af Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2079170
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Gluggar endurnýjaðir árið 2008
Þak
Endurgert árið 2008
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
5,13
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Hitamælar íbúða 0101 og 0102 eru staðsettir innan íbúðar 0102. Kvöð er um aðgang annara eigenda vegna álestrar, viðhalds og vðgerða. 
Domusnova og Ingunn Björg kynna einstaklega vel skipulagða og fallega 3 herbergja íbúð á jarðhæð með rúmgóðri timburverönd ásamt bílskúr við Smyrlahraun í Hafnarfirði. Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: Stofa / borðstofa, 2 svefnherbergi, eldhús, þvottahús inn af eldhúsi, geymsla inn af þvottahúsi, baðherbergi, rúmgóð verönd með skjólveggjum, frístandandi bílskúr. Birt stærð skv. skráningu HMS er 112,4 fm2 þar af er bílskúr skráður 28,20 fm2. 

Efsta hæð hússins var  byggð á árunum 2008 - 2010 og á sama tíma voru settir nýir gluggar í allt húsið. 
Ný eldvarnarhurð inn í íbúð sett upp 2024. 


Lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur.
Stofa / borðsstofa: Rúmgóð og björt, útgengt á mjög rúmgóða timburverönd. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Hvít innrétting með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél. Harðparket á gólfi. 
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting undir vaski, speglaskápur á vegg. Baðkar með sturtu.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðu skápaplássi. Útgengt á sérafnotareit fyrir framan hús.  Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi: Fallegt og bjart, rennihurð, harðparket á gólfi. 
Þvottahús: Inn af eldhúsi er þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, stór gluggi með opnanlegu fagi. Flísar á gólfi.
Geymsla: Inn af þvottahúsi er geymsla, hillur á vegg. 
Verönd / garður: Mjög rúmgóð timburverönd með skjólveggjum og hliði, útgengt er af verönd í afgirtan garð sem er í sameign hússins. Heimild er fyrir því að girða af sérafnotareit fyrir framan hús. 
Bílskúr: Nýlega var skipt um bílskúrshurð ásamt því að skipt var um raflagnir og rofa og tengla í bílskúr. 

Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/06/202061.100.000 kr.46.400.000 kr.112.4 m2412.811 kr.
07/06/201216.400.000 kr.19.750.000 kr.112.4 m2175.711 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1976
28.2 m2
Fasteignanúmer
2079170
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
14
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.510.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufvangur 5
Skoða eignina Laufvangur 5
Laufvangur 5
220 Hafnarfjörður
108.9 m2
Fjölbýlishús
413
688 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Miðvangur 8
Skoða eignina Miðvangur 8
Miðvangur 8
220 Hafnarfjörður
107.2 m2
Fjölbýlishús
414
651 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 16
Skoða eignina Breiðvangur 16
Breiðvangur 16
220 Hafnarfjörður
118.2 m2
Fjölbýlishús
514
634 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Bæjarholt 1
Skoða eignina Bæjarholt 1
Bæjarholt 1
220 Hafnarfjörður
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin