Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sandbakki 20

RaðhúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
134.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
468.703 kr./m2
Fasteignamat
44.250.000 kr.
Brunabótamat
50.200.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2217044
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Upprunanlegt
Þak
Uprunalegt þak
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
8 - Í notkun
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Áætlað er að fara í þakjárn á næstu árum.
Gallar
Parket vill losna úr læsingu þarfnast frágangs og á listum og límingu
Leki kemur frá þakglugga í baðherbergi/herbergi á efri hæð.
 
TIL SÖLU ER RAÐHÚSIÐ SANDBAKKI 20 HÖFN . 
Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Snorri Snorrason.  Lg.fs.  Sími: 895-2115 -  snorri@valholl.is, kynna: fallegt og vandað tveggjahæða raðhús við Sandbakka. Húsið  steypt, 134,2 fm  byggt 1994, með góðum veröndum við báða innganga hússins. Svefnherbergi eru nú 4 í húsinu. Húsið var málað að utan 2024.
Neðri hæð:
FORSTOFA, flísar á gólfi, fataskápur. HOL, parket á gólfi.
ELDHÚS, og BORÐST., parket á gólfi, góð innrétting með hallogenlýsingu, eldavél með
spansuðuhelluborði, eldri vifta. STOFA steinateppi á gólfi, úr stofu er gengið út á verönd. ÞVOTTAHÚS, flísar á
gólfi, borð með vaski, skápar og útg. út á verönd og út í bakgarð með góðri skjólgirðingu og hellum og möl og
gróðri. BAÐ, flísar á gólfi og veggjum, rúmgóður sturtuklefi, hreinlætistæki. Steyptur stigi milli hæða,
steinateppi á þrepum, vifta í stigahúsi.

Efri hæð:
SJÓNVARPSTOFA/SKRIFSTOFA, steinateppi á gólfi, loft tekið niður að hluta
og þar er geymsla í risi. 2 BARNAHERBERGI, parket á gólfi, skápur undir súð í 1 herb. Útgangur út á svalir úr
öðru herberginu.  HJÓNAHERBERGI, parket á gólfi,  fataskápur(nýr 2022).  AUKAHERBERGI, parket á gólfi, þakgluggi, lagnir til staðar til að breyta í baðherbergi.
Bílskúrar, gert er ráð fyrir þeim fyrir framan við og til hliðar við raðhúsið.

Lóðin er með skjólveggjum og  pöllum bæði við báða innganga. Bifreiðastæðið er malbikað og bílskúrsréttur fylgir þessari íbúð.
Húsfélag er virkt í raðhúsinu og er sameigninlega staðið af utanhússviðgerðum og málningu.

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 - FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI - EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.  VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015, 2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM.  
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/08/201721.400.000 kr.31.500.000 kr.134.2 m2234.724 kr.
20/07/200912.920.000 kr.14.700.000 kr.134.2 m2109.538 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ránarslóð 16
Bílskúr
Skoða eignina Ránarslóð 16
Ránarslóð 16
780 Höfn í Hornafirði
166.7 m2
Einbýlishús
412
375 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 11
Skoða eignina Miðtún 11
Miðtún 11
780 Höfn í Hornafirði
166.1 m2
Einbýlishús
513
361 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Bláargerði 34d
Bílskúr
Skoða eignina Bláargerði 34d
Bláargerði 34d
700 Egilsstaðir
141.5 m2
Raðhús
413
456 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Stekkjartún 2
Skoða eignina Stekkjartún 2
Stekkjartún 2
730 Reyðarfjörður
116.8 m2
Einbýlishús
413
556 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin