Fasteignaleitin
Skráð 23. jan. 2025
Deila eign
Deila

Erluás 4

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
216.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
149.800.000 kr.
Fermetraverð
691.278 kr./m2
Fasteignamat
130.400.000 kr.
Brunabótamat
94.410.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2253932
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
upphaflegt
Svalir
svalir
Upphitun
hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala og Valgerður Ása lgfs. s 791- 7500 kynna fallegt endurnýjað parhús á tveimur hæðum  á þessum frábæra útsýnisstað í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignin er 191,6 fm auk 25,10 fm bílskúr samtals 216,7 fm.  Húsið er á frábærum stað, stutt í skóla og leikskóla. Einstakt útsýni. Flísalagðar rúmgóðar suður svalir. Frábært fjölskylduhús.

Neðri hæð : 
Forstofa með skápum, flísar á gólfi, innangengt í  rúmgóðan bílskúr, möguleiki að setja herbergi í hluta af bílskúr.
Rúmgott sjónvarpshol  : ( möguleiki að breyta í herbergi), útgangur út í garð.
Herbergi 1:  rúmgott með fataskáp.
Herbergi 2 : rúmgott með fataskáp.
Herbergi 3:  rúmgott með veggfastri kommóðu.
Baðherbergi: baðherbergi með sturtu og stæði fyrir þvottavél og þurrkara, útgangur út á verönd.
Stigi upp á efri hæð, leður á stigaþrepum.

Efri hæð : 
Eldhús:  með sérsmíðaðri innréttingu úr reyktri eik, granít borðplata á borðum og upp á vegg, siemens ofnar, span helluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél frá siemens.
Stofa/ borðstofa:  rúmgóð stofa og borðstofa með fallegu útsýni og aukinni lofthæð. Útgengt á rúmgóðar svalir með nýlegum flísum.
Baðherbergi :  flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi, sérsmíðuð innrétting úr reyktri eik, granít borðplata, sturta með inmbygguð Vola tækjum.
Hjónaherbergi :  með góðum skápum.
Gólfefni : parket og flísar

Húsið steinað allt að utan vorið 2024 og allir gluggar og þakskegg málað sumarið 2024.
Niðurföll endurnýjuð og ný ljós að utan.
Svalir með nýlegum fljótandi flísum.

Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 vala@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2002
25.1 m2
Fasteignanúmer
2253932
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.510.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furuvellir 21
Bílskúr
Skoða eignina Furuvellir 21
Furuvellir 21
221 Hafnarfjörður
225.1 m2
Einbýlishús
714
688 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Glitvellir 5
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Glitvellir 5
Glitvellir 5
221 Hafnarfjörður
238.2 m2
Einbýlishús
514
658 þ.kr./m2
156.700.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 4B
Skoða eignina Drangsskarð 4B
Drangsskarð 4B
221 Hafnarfjörður
176.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
624
800 þ.kr./m2
141.000.000 kr.
Skoða eignina Hnoðravellir 25
Bílskúr
Skoða eignina Hnoðravellir 25
Hnoðravellir 25
221 Hafnarfjörður
183.1 m2
Raðhús
413
737 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin