Fasteignaleitin
Skráð 1. apríl 2025
Deila eign
Deila

Brekkusel 31

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
244.3 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
531.723 kr./m2
Fasteignamat
113.750.000 kr.
Brunabótamat
112.320.000 kr.
Mynd af Erla Dröfn Magnúsdóttir
Erla Dröfn Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2055274
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
gleri skipt út að hluta
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suð-austurátt
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Erla Dröfn löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu: fallegt og vel skipulagt 221,8 fm. 7 herbergja endaraðhús á þremur hæðum við Brekkusel 31, 109 Reykjavík. Húsið er með aukaíbúð í kjallara. Húsinu fylgir bílskúr sem er 22,5 fm. Alls er húsið 244,3 fm. Einstaklega vel staðsett hús innst í botnlanga í grónu hverfi þar sem stutt er í skóla og aðra þjónustu.. 

Nánari lýsing: Komið er inn á miðhæð eignarinnar í gott anddyri með fatahengi, gestasnyrting er á hægri hönd. Eldhús er flísalagt með stílhreinni hvítri innréttingu, góður borðkrókur, innangengt er í eldhús úr miðrými og borðstofu. Á hæðinni er gott parketlagt miðrými sem nýtist sem sjónvarpsstofa í dag. Stór og björt stofa, parketlögð með fallegum arni ásamt borðstofu með góðum gluggum sem snúa í norð- vesturátt. Við hlið anddyris er skrifstofurými með fataskáp sem hægt væri að nýta sem herbergi. Á milli hæða er fallegur parketlagður stigi með glerhandriði.

Á efstu hæð eru tvö parketlögð svefnherbergi sem hægt er að gera að þremur herbergum. Hjónaherbergi er með góðum fataskáp og útgengi á svalir sem snúa í suð- austurátt. Baðherbergi er nýuppgert, flísalagt með hvítri innréttingu með vaski, handklæðaofn ásamt baðkari og sturtu. Á hæðinni er opið rými með góðum fataskápum.

Á neðstu hæð er auka íbúð. Komið er inn um sérinngang, inn í rými sem nýtist sem stofa í dag. Á hægri hönd er þvottahús/geymsla. Frá stofu er komið inn á gang sem tengir saman önnur rými íbúðar, útgengt út í garð sem snýr í vesturátt.. Tvö góð svefnherbergi, parketlögð með gluggum sem snúa í vesturátt. Baðherbergi nýuppgert með hvítri innréttingu og sturtuklefa, góður gluggi. Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók.

Hiti er í hellulagðri lóð fyrir framan húsið.
Bílskúr er með geymslulofti og heitu og köldu vatni. Hægt er að koma fyrir hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl. 


Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn löggiltur fasteignasali s. 6920149 eða erla@fastlind.is 



-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1989
22.5 m2
Fasteignanúmer
2055274
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.570.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjasel 77
Bílskúr
Skoða eignina Engjasel 77
Engjasel 77
109 Reykjavík
201.6 m2
Raðhús
815
595 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurbakki 12
Sýnum samdægus
Skoða eignina Víkurbakki 12
Víkurbakki 12
109 Reykjavík
257.2 m2
Raðhús
1125
505 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Fljótasel 26
Bílskúr
Skoða eignina Fljótasel 26
Fljótasel 26
109 Reykjavík
187.4 m2
Raðhús
514
640 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkusel 29
Bílskúr
Skoða eignina Brekkusel 29
Brekkusel 29
109 Reykjavík
251 m2
Raðhús
937
538 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin