Fasteignaleitin
Skráð 18. sept. 2024
Deila eign
Deila

Helluvað 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
110 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
726.364 kr./m2
Fasteignamat
73.350.000 kr.
Brunabótamat
61.250.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2282950
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Helluvað 15 íbúð 0401 - fnr. 228-2950

Íbúðin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 110 fm og þar af er geymsla í kjallara skráð 10,4fm. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.   Húsið er byggt árið 2007 og er 5 hæða fjölbýlishús og er íbúðin á 4. hæð með frábæru útsýni. 

3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Malbikuð bílastæði fyrir framan húsið. Hellulagt að inngangi í húsið í snyrtilega sameign. 

Forstofa:  Flísar á gólfi. Góður fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa til suðurs. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Góð innrétting á tveimur veggjum. Bakaraofn í vinnuhæð. Helluborð með gufugleypi yfir. 

Svefnherbergi: Eru þrjú. Parket á gólfi. Fataskápar eru í öllum herbergjanna. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar og sturta. Upphengt salerni. Ekki er gluggi í rýminu en lofttúða. Innrétting með efri og neðri skáp og handlaug. 

Þvottahús/geymsla innan íbúðar: Flísar á gólfi. Hillur á vegg. 

Geymsla: Læst geymsla með fataskáp í kjallara með  sem er 10,4 fm og þar er einnig hjóla og vagnageymsla.

Lóð: Lóðin er frágengin og er malbikað að inngangi hússins og bílageymslu. Að aftan er tyrfð lóð.

Bílageymsla: Góð bílageymsla er í kjallara með afmörkuðu stæði fyrir íbúðina merkt B74 sem er næsta stæði við inngang inn í húsið. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð fyrir bíla við stæðið. 


Virkilega góð íbúð á næst efstu hæð í góðu fjölbýli í Norðlingaholti. Útsýni frá eigninni er stórglæsilegt. Til suðurs að Bláfjöllum, yfir Heiðmörk og Elliðavatn frá stórum suðursvölum og frá stofu. Húsið er glæsilegt fimm hæða fjölbýli með lyftu og lokaðri bílageymslu byggt árið 2007 staðsett á mjög góðum stað í Norðlingaholti rétt við stofnbraut úr hverfinu. Stutt gönguleið í skóla og ósnortin náttúran í Heiðmörk ekki langt undan. Ljósleiðari er í íbúðinni.


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá Remax í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/09/201632.750.000 kr.40.000.000 kr.110 m2363.636 kr.Nei
04/07/200724.770.000 kr.27.400.000 kr.110 m2249.090 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
Fasteignanúmer
2282950
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B7
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Selvað 1
Bílastæði
Skoða eignina Selvað 1
Selvað 1
110 Reykjavík
114.7 m2
Fjölbýlishús
413
720 þ.kr./m2
82.600.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 31
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 31
Naustabryggja 31
110 Reykjavík
108.3 m2
Fjölbýlishús
413
719 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 26
Skoða eignina Naustabryggja 26
Naustabryggja 26
110 Reykjavík
131.2 m2
Fjölbýlishús
413
609 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 39 417
Opið hús:22. sept. kl 15:00-15:30
Mýrargata 39 417
101 Reykjavík
77.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin