Fasteignaleitin
Skráð 22. júlí 2024
Deila eign
Deila

Skógarbraut 921

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Ásbrú-262
124.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
49.500.000 kr.
Fermetraverð
397.271 kr./m2
Fasteignamat
47.300.000 kr.
Brunabótamat
53.250.000 kr.
Mynd af Styrmir Bjartur Karlsson
Styrmir Bjartur Karlsson
Framkvæmdastjóri og lfs.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2309266
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
CROISETTE.HOME & KNIGHT FRANK Kynnir í einkasölu fallega og vel skipulagða 124,6 fm íbúð á jarðhæð með sólpalli við Skógarbraut 921 í Reykjanesbæ. Íbúðin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og geymslu/þvottahús sem erí sameign. Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert og lauk endurbótum 2018. Skipt hefur verið um gólfefni, baðherbergi hafa verið endurnýjuð. Nýleg sérsmíðuð eldhúsinnrétting frá Parka. Rafmagn hefur verið endurnýjað að hluta og eru rofar og tenglar nýlegir. Einnig er búið að endurnýja rafmagnstöflur. Búið er að skipta um ofna og gler að hluta.  Allar nánari upplýsingar veita Eva Margrét Ásmundsdóttir Aðstoðarmaður fasteignasala í S: 822-8196 eða eva@croisette.is og Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is

OPIÐ HÚS VERÐUR AUGLÝST Í BYRJUN ÁGÚST - VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND TIL AÐ FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR UM EIGNINA SEM OG AÐ SKRÁ ÞIG Í OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞAÐ VERÐUR AUGLÝST.


SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ EIGNINA Í 3D


Nánari lýsing:
Stofa og borðstofa: eru samliggjandi. aðgengi út á stóran sólpall sem vísr til suðurs. Harð parket á gólfi.
Baðherbergið: Er flisalagt að hluta til, baðkar með sturtugleri og innréttingu.
Eldhús: Með nýlegum innréttingum, tæki í eldhúsi eru nýleg, helluborð, ofn og vifta. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og ískáp. Harð parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Með góðum skápum. Harð parket á gólfi. Baðherbergi er inn af hjónaherbergi, flísalagt að hluta til, með baðkari/sturtu. 
Svefnherbergi: Innbyggður skápur. Harð parket á gólfi.
Svefnherbergi: Innbyggður skápur. Harð parket á gólfi.
Svefnherbergi: Innbyggður skápur. Harð parket á gólfi.
 
Þvottahús ásamt sérgeymslu er á jarðhæð

Nánari upplýsingar veita: 
Eva Margrét Ásmundsdóttir Aðstoðarmaður fasteignasala í S: 822-8196 eða eva@croisette.is
Karl Lúðvíksson Lfs í S: 663-6700 eða kalli@croisette.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
 - Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
 - Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 - Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 - Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/06/201814.500.000 kr.30.900.000 kr.124.6 m2247.993 kr.
02/01/201714.750.000 kr.5.016.597.000 kr.34809 m2144.117 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðbraut 673
Skoða eignina Breiðbraut 673
Breiðbraut 673
262 Reykjanesbær
106.9 m2
Fjölbýlishús
312
467 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 29
Skoða eignina Ásabraut 29
Ásabraut 29
245 Sandgerði
116.2 m2
Fjölbýlishús
312
447 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 93
Skoða eignina Hringbraut 93
Hringbraut 93
230 Reykjanesbær
109.2 m2
Fjölbýlishús
413
466 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarvegur 12
Skoða eignina Heiðarvegur 12
Heiðarvegur 12
230 Reykjanesbær
106.5 m2
Hæð
413
469 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin