Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hringbraut 93

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
109.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
50.900.000 kr.
Fermetraverð
466.117 kr./m2
Fasteignamat
45.250.000 kr.
Brunabótamat
48.350.000 kr.
Mynd af Kristján Baldursson
Kristján Baldursson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2089374
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn eiganda í lagi
Raflagnir
Að sögn eiganda í lagi
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Einstaka lausar gólfflísar á svölum.
Vantar aðeins í parket fyrir framan svalir.
Svartur blettur í elhúsi, horn í lofti þar sem úveggir mætast. Þarf að skoða betur.
Til sölu rúmgóð og falleg 4ra herbergja, 109,2m2, íbúð á annarri hæð með tvennum svölum á góðum stað við Hringbraut 93, 230 Reykjanesbær.
Íbúðin er í og hefur verið útleigu núna seinustu 3 ár. Íbúð með mikla útleigumöguleika.


Nánari lýsing á íbúðinni.
Komið er inní forstofu/rúmgott hol sem tengir vistverur íbúðarinnar með fataskáp, parket á gólfi.
Þrjú stór og rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, fataskápur í einu, parket á gólfi.
Rúmgott baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, ljós viðarinnrétting, flísar á gólfi og hluta veggjar.
Útgengt er úr baðherberginu út á suður svalir.
Eldhús er mjög bjart með ljósri innréttingu, rúmgóður eldhúskrókur og flísalagt gólf. 
Stofa og borðstofa eru saman í einu björtu rými með parket á gólfi.
Útgengt er úr stofu og út á suð-vestur svalir. 

Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús og rúmgóð sérgeymsla. 
Íbúðin sjálf er vel staðsett þar sem stutt er í alla þjónustu t.d. skóla, sundlaug, verslun, og fl.

Seljandi hefur aldrei búið í eigninni þannig að tilvonandi kaupendur eru hvattir til að kynna sé ástand eignarinnar mjög vel fyrir kauptilboðsgerð.

Nánari upplýsingar veitir Kristján Baldurson, lgf., í síma 867-3040 og á kristjan@trausti.is, eða Þorleifur Jónsson í síma 822-8558 og á tolli@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/10/201818.800.000 kr.29.200.000 kr.109.2 m2267.399 kr.
11/04/201615.300.000 kr.16.500.000 kr.109.2 m2151.098 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Faxabraut 32
Skoða eignina Faxabraut 32
Faxabraut 32
230 Reykjanesbær
76.5 m2
Fjölbýlishús
312
639 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 36
Skoða eignina Heiðarholt 36
Heiðarholt 36
230 Reykjanesbær
84.2 m2
Fjölbýlishús
312
577 þ.kr./m2
48.600.000 kr.
Skoða eignina Grænás 3a
Opið hús:09. sept. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Grænás 3a
Grænás 3a
260 Reykjanesbær
109.2 m2
Fjölbýlishús
413
484 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðbraut 673
Skoða eignina Breiðbraut 673
Breiðbraut 673
262 Reykjanesbær
106.9 m2
Fjölbýlishús
312
467 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin