Fasteignaleitin
Skráð 13. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Kaldakinn 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
100.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
698.302 kr./m2
Fasteignamat
60.500.000 kr.
Brunabótamat
49.950.000 kr.
Mynd af Andri Freyr Halldórsson
Andri Freyr Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2504280
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi samkvæmt seljenda.
Raflagnir
Í lagi samkvæmt seljenda
Frárennslislagnir
Í lagi samkvæmt seljenda
Gluggar / Gler
Í lagi samkvæmt seljenda
Þak
Í lagi samkvæmt seljenda.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugað er að mála húsið að utan að ósk húsfélags. Sjá nánar yfirlýsingu húsfélags.
Gallar
Sjánleg útfelling nálægt svala hurð - hefur verið síðan seljendur keyptu en þeir ekki orðið var við leka.
LIND Fasteignasala, Andri Freyr Halldórsson lgfs & Ragnhildur Finnbogadóttir lgfs kynna til sölu:
Mikið endurnýjuð, vel skipulögð og glæsileg 3ja herbergja íbúð í þríbýli með sérinngangi við Köldukinn 20 í Hafnarfirði. 

***SELD MEÐ FYRIRVARA*** 
***ER MEÐ KAUPENDUR Á SKRÁ EF ÞÚ ERT MEÐ SAMBÆRILEGA EIGN, HAFÐU ÞÁ SAMBAND: ANDRI S: 7626162 ***


Skráð stærð eignar skv. FMR er 100.1 fm. Eignin skiptist í íbúð 88.4 fm og geymslu 11.7 fm. Íbúðin er merkt 03-01. 
*Fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 65.850.000 kr.*


*Mikið endurnýjuð íbúð. 
*Útsýni.
*Frábær staðsetning.


Eignin skiptist í:
Forstofa, stofa, borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, svalir og geymsla staðsett í sameign. 


Nánari lýsing eignar:
Forstofa: með gráum flísum, fataskáur þar. Gengið er upp stiga úr andyri í íbúð.
Eldhús: með fallegri hvítri innréttingu frá HTH, vönduðum AEG tækjum, eldavél og örbylgjuofn og harðparketi á gólfum. 
Stofa & borðastofa: sameiginleg eldhúsi með harðparketi.  Innfelld lýsing og falleg ljós í alrými fylgja. 
-Útgengt er úr stofu út á svalir með fallegu útsýni.
Baðherbergi: með flísum á gólfi og veggjum að hluta, fallegri innréttingu, "walk-in" sturtu, upphengdu salerni.
-Innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: 14 fm með fataskáp og harðparketi á gólfi.
-Geymsla innaf sem nýta má sem geymslu eða vinnuherbergi.
Svefnherbergi: 10.4 fm með harðparketi á gólfi.
Geymsla: rúmgóð og er staðsett á jarðhæð í sameign.

Endurbætur samkvæmt seljanda árið 2019:
-Nýjar rafmagnslagnir og greinitafla í öllu húsinu.
-Nýjar neysluvatnslagnir og frárennslislagnir.
-Nýir ofnar.
-Húsið viðgert og málað að utan.
-Nýjar útihurðir.
-Gluggar endursmíðaðir og nýtt gler.
-Þak yfirfarið, klætt að hluta, málað, og skipt um þakrennur og niðurföll.
-Að innan er öll íbúðin mikið endurnýjuð. 


Allar nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 762-6162 eða andri@fastlind.is
Ragnhildur Finnbogadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 772-2791 eða adda@fastlind.is


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. 
Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma & SÝN. 


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/11/202140.850.000 kr.58.500.000 kr.100.1 m2584.415 kr.
19/06/201935.900.000 kr.46.500.000 kr.100.1 m2464.535 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðstígur 3
Skoða eignina Garðstígur 3
Garðstígur 3
220 Hafnarfjörður
85.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
787 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 4
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 4
Hringbraut 4
220 Hafnarfjörður
78.3 m2
Fjölbýlishús
312
880 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 32
Skoða eignina Breiðvangur 32
Breiðvangur 32
220 Hafnarfjörður
114.6 m2
Fjölbýlishús
413
627 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 3
Skoða eignina Vitastígur 3
Vitastígur 3
220 Hafnarfjörður
76.7 m2
Hæð
312
887 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin