Fasteignaleitin
Skráð 15. okt. 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 20

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
95.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
418.678 kr./m2
Fasteignamat
27.250.000 kr.
Brunabótamat
45.100.000 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2358130
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur svalir
Lóð
5,66
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valhöll fasteignasala kynnir í einkasölu bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð í nýlega uppgerðu góðu fjölbýli með lyftu á Siglufirði. Eigin er staðsett á jarðhæð en mikill halli er í landinu og er því fallegt útsýni frá íbúð og af svölum til fjalla og út fjörðinn. Mögulegt er að fá innbú keypt með eigninni. Frábær staðsetning á Siglufirði í aðeins 5 mín göngufæri frá í miðbænum. Eignin var áður nýtt sem skólahús og er því mikil lofthæð og stórir gluggar. 

Íbúðin er skemmtilega hönnuð með aukinni lofthæð, stórum gluggum og innfelldri lýsingu.
Harðparket er á öllum gólfum að baðherbergi og geymslu undanskildu.
Fallegar innréttingar.
Húsið fékk mikla endurnýjun 2016 og var þá breytt í íbúðir, þá var endurnýjun á gleri í gluggum, lögnum ofl. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen löggiltur fasteignasali / lögfræðingur í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is


Skemmtileg aðkoma er að húsinu og er inn í sameiginlegt andyri þar sem er lítið setusvæði með sófa og stólum.

Íbúðin skiptist í forstofu, hol/gang, eldhús og stofu í opnu rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Nánari lýsing:
Forstofa/gangur er með svörtum skáp.
Eldhús: Svört innrétting og eyja með grárri bekkplötu. AEG ofn. Innfelld lýsing í lofti.
Stofa og eldhús eru í opnu rúmgóðu og björtu rými með stórum gluggum til vesturs og hurð út á norður svalir.
Svefnherbergin eru tvö, bæði ágætlega rúmgóð. Fataskápur er í öðru herberginu. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, dökkri innréttingu, wc, handklæðaofni og sturtu. Innfelld lýsing er í lofti. Tengi fyrir þvottavél er inn á baðherbergi. 
Sér geymsla er í kjallara, skráð 6,9 m² að stærð. 

Annað
- Bílastæði eru bæði að neðanverðu við Vallargötu sem og við Hlíðarveg.
- Innbú fylgir með við sölu eignar fyrir utan persónulega muni.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/01/202117.500.000 kr.21.750.000 kr.95.3 m2228.226 kr.
18/03/201915.050.000 kr.47.500.000 kr.164.3 m2289.105 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjargata 4b
Skoða eignina Lækjargata 4b
Lækjargata 4b
580 Siglufjörður
113.8 m2
Einbýlishús
213
351 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Hávegur 8
Skoða eignina Hávegur 8
Hávegur 8
580 Siglufjörður
111.7 m2
Einbýlishús
513
349 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Skoða eignina Birkihraun 10
Skoða eignina Birkihraun 10
Birkihraun 10
660 Mývatn
80 m2
Einbýlishús
312
499 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Grundargarður 6
Skoða eignina Grundargarður 6
Grundargarður 6
640 Húsavík
89.3 m2
Fjölbýlishús
312
431 þ.kr./m2
38.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin