Fasteignaleitin
Skráð 18. jan. 2025
Deila eign
Deila

Fífulind 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
89 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
830.337 kr./m2
Fasteignamat
66.400.000 kr.
Brunabótamat
43.800.000 kr.
Byggt 1995
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2223167
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
yfirfarnir 2024
Þak
þakjárn enurnýjað 2016
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
til suðurs
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ekki hægt að opna skúffu til fulls næst baðherbergishurð þegar að hurðin er lokuð
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir virkilega glæsileg  og mikið endurnýjaða 3.herbergja 89 m2 íbúð á 1.hæð í góðu fjölbýlishúsi.við Fífulind 9 í Kópavogi með rúmgóðum svölum til suðurs. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 83,4 m2 auk 5,6 m2 geymslu.

Helstu framkvæmdir á húsi.
* 2016 Þakjárn endurnýjað
* 2016 Múr- og steypuviðgert
* 2016 Málun og sílanböðun
* 2017 stigagangur málaður
* 2020 Dyrasími með myndavél 
* 2022 Hleðslustöðvar á lóð
* 2024 Gluggaviðgerðir


Helstu endurnýjan innan eignar
* Íbúðin var parketlögð 2020. með Pergo parket með góðu undirlagi.
* Íbúðin var máluð 2020 ásamt því að gluggar voru lakkaðir sem og innihurðir.
* 2022 var baðherbergið endurnýjað frá A-Ö.


Nánari lýsing íbúðar.
Gengið er inn í parketlagt anddyri með fataskáp.
Hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp, parket á gólfi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi og opnum fataskáp.
Stofan -borðstofa er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi út á rúmgóðar svalir til suðurs. 
Eldhúsið er með hvítri innréttingu á tvo vegu með flísum á milli skápa, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu, helluborð með viftu yfir. 
Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og veggjum, walk-in sturta með innbyggðum blöndurnartækjum, falleg innrétting frá IKEA með sérsmíðuðum efri skápum með speglahurðum, sérsmíðuð innrétting utan um þvottavél og þurrkara, upphengt salerni og handklæðaofn. Innfelld lýsing í lofti og undir skápum. hiti í gólfi.

Í sameign er  hjólageymsla og sérgeymsla íbúðar. Eignin er vel staðsett og stutt er í skóla, leikskóla, íþróttasvæði og alla almenna  þjónustu. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/09/202142.850.000 kr.56.400.000 kr.89 m2633.707 kr.
16/06/202142.850.000 kr.55.000.000 kr.89 m2617.977 kr.
16/12/201936.850.000 kr.41.600.000 kr.89 m2467.415 kr.
18/06/201019.000.000 kr.19.300.000 kr.83.4 m2231.414 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 9
Bílastæði
Opið hús:22. jan. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Sunnusmári 9
Sunnusmári 9
201 Kópavogur
70.5 m2
Fjölbýlishús
211
1020 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Þorrasalir 5-7
Þorrasalir 5-7
201 Kópavogur
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
774 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Gullsmári 4
Opið hús:22. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Gullsmári 4
Gullsmári 4
201 Kópavogur
86.1 m2
Fjölbýlishús
413
870 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 6
Skoða eignina Núpalind 6
Núpalind 6
201 Kópavogur
93.8 m2
Fjölbýlishús
312
799 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin